Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Síða 120

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Síða 120
Múlaþing norðanáhlaupsins gert mat á öllum aðstæðum erfiðara en ella. Svo liðu dagamir og það leið á janúar- mánuð. Elís, bóndasonur frá Amamúpi, og bræður hans, Guðmundur og Bjami, fóm daglega til þess að gæta að hvort á fjörum væri eitthvað að finna sem varpað gæti ljósi á afdrif prestsins. Og fleiri áttu leið um þar undir Amamúpnum í ýmsum erindum. An efa hafa allir haft augun hjá sér þar og svipast um eftir hverju því er skýrt gæti hvarf sr. Sigurðar. En ekkert sást og dagamir nálguðust aftur sitt vanalega far. Hugur manna var þó áfram bundinn hvarfi prestsins. ... eitthvað dökkt stóð upp úr snjónum í Keldudal hélt lífið áfram þar sem ýmsar skyldur daglegra verka kölluðu að á bæjunum. Við lesum í frásögn Elíasar í Hrauni þar sem hann víkur fyrst að áðurnefndri jólatrésskemmtun: Eftir um það bil þriggja vikna tíma frá hvarfi prests var svo jólatrésskemmtunin haldin og komu meðal annarra Helgi Pálsson þáverandi kennari við farskólana í Haukadal og Keldudal ásamt konu sinni Bergljótu Bjamadóttur, en þau vom búsett [að Brautarholti] í Haukadal, einnig var með þeim ungur maður, Einar Einarsson ættaður [frá Skálará] í Keldudal. Það mun hafa verið laugardagskvöld sem umrædd skemmtun fór fram, en upp úr hádegi á sunnudag lögðu þau upp til síns heima Bergljót og Einar, því Helgi ætlaði að byrja kennslu útfrá á mánudagsmorgun og varð því eftir. Veðri hafði verið svo háttað undanfama daga að rignt hafði talsvert og reyndar verið þíðviðri, svo snjór seig mjög. Nú halda þessi tvö sem leið liggur og fóm fjöru sem kallað var, því lítt mun efri leiðin hafa þótt fær, en hún var handmokuð gata sem lá yfir svokallaða ófæm, sem em klettar er ganga í sjó niður og þarf að sæta sjávarföllum fyrir. Segir ekki af ferðum þeirra tveggja fyrr en þau koma inn undir ófæmna, en þar hafði einmitt ysta snjóflóðið fallið. Sjá þau þá að eitthvað dökkt stóð upp úr snjónum og er þau athuga þetta betur kom í ljós að þetta var ól á tösku sem prestur hafði ævinlega með sér á ferðum sínum. Þau snúa sömu leið til baka og tikynna fúnd sinn. Kristján Guðmundsson, sem þá bjó á Amamúpi, sendi nú á hina bæina í Keldudal til að safna mannskap til nýrrar leitar og þá fyrst og fremst með það fyrir augum að kanna þetta snjóflóð. Þeir munu hafa komið fyrst á staðinn Amamúpsmenn og Matthías heitinn Þorvaldsson sem þá bjó á Skálará. Við frá Hrauni komum aðeins seinna og vora hinir þá búnir að fmna lík prestsins og grafa það úr snjóflóðinu, enda ekki nema tæpur 1 metri niður að því og það skammt frá töskunni. Það skal tekið fram að upphaflega var snjóflóðið þar sem prestur lá einir 3-4 metrar ef ekki meira. Elís frá Amamúpi staðfesti frásögn Elíasar frá Hrauni í öllum atriðum. Er Elís kom á staðinn þar sem taskan fannst sá hann, fyrstur manna, hvar fmgur hægri handar prestsins stóðu upp úr hratt bráðnandi snjónum ... Þá varð leitarmönnum ljóst hvað gerst hafði. Þorri var genginn í garð. Kominn var sunnudagurinn 24. janúar 1943 þegar lík sr. Sigurðar fannst. Menn réðu það af aðstæðum að prestur hafi „rasað út af götunni þama í gilinu og komið því róti á, sem valdið hafi því að snjóskriðan fjell.“18 Síðan hafi hann borist all langan spöl niðureftir með flóðinu. Á sama veg var skýring höfð eftir Oskari hreppstjóra Jóhannessyni í Morgunblaðinu: „Álit manna er, að síra Sigurður heitinn hafi ætlað að stökkva yfir gilið, en hengja brostið undan honum, hann lent niður í það og 18 Úr bréfi Angantýs Amgrímssonar, 18. apríl 1943. 118
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.