Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Page 142

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Page 142
Múlaþing Þetta var sumarið 1953 og árið eftir kastaði Raunvör rauðskjóttu hestfolaldi sem hlaut nafnið Prettur og var gefmn Ingibjörgu dóttur Sigíusar. Prettur varð síðar líklega einn kunn- asti gæðingur sem fram hefur komið undan Skjóna hér eystra. Ekki skal þó gera lítið úr móðurkyni Pretts, en hann var þriðji ættliður frá góðhestunum Sörla (71) frá Svaðastöðum og Snældu (540) frá Brún. Seinna keypti Öm Johnson forstjóri Flug- félags íslands Prett handa Margréti konu sinni. Að sögn Einars Sigfússonar var gangrými Pretts með fádæmum og fór hann svo mikinn á tölti að venjulegir hestar höfðu vart við honum á stökki. Einhverju sinni keppti Margrét John- son á Pretti í alhliða gæðingakeppni á stórmóti sem haldið var í Hestamannafélaginu Herði í Mosfellsbæ þar sem Prettur stóð efstur af 300 þáttökuhestum að móti loknu. Margir urðu til þess yrkja lof til Pretts. Einn þeirra var Jóhann Malmquist sem orti eftirfarandi stöku: Veður á tölti vel sig ber vakur í spori léttur. Unaðsstundir eykur mér yndislegi Prettur. Heimildir Bjarni Þorkelsson Þóroddsstöðum: Ur starfssögu Þorkels Bjarnasonar. Oútgefið. Dagbækur Guðjóns Hermannssonar bónda í Skuggahlíð (f. 15.09.1893—d. 08.01.1986). Dýraverndarinn, 3. tölublað (01.04.1953), blaðsíða 21 og 22. Einar B. Sigfússon Efri-Skálateigi 11:4 skákborði alheimsins. Ritlingur með minningum úr ævi höfúndar prentaður í örfáum eintökum, 22. maí 2011. Fundargerðarbók hreppsnefndar Norðfjarðar- hrepps 1946—1981. Gunnar Bjarnason Hvanneyri: Ættbók og Saga íslenska hestsins á 20. öld, I. bindi. Bókaforlag Odds Bjömssonar. íslensk erfðagreining ehf og Friðrik Skúlason ehf: Islendingabók - œttfræðigrunnur á tölvutæku formi. 1997-2015. Sveitir og jarðir í Múlaþingi, III. bindi. Ármann Halldórsson sá um útgáfúna. Búnaðarsamband Austurlands 1976. worldfengur.com - Upprunaættbók íslenska hestsins. Þjóðviljinn, 123. tölublað (05.06.1953), blaðsíða 4. Munnlegar heimildir Bjami Einarsson frá Stóra-Steinsvaði, búsettur á Egilsstöðum. Einar B. Sigfússon, Effi-Skálateigi II. Guðmundur Sveinsson, Neskaupstað. Guðmundur Þorleifsson ffá Neskaupstað, búsettur á Egilsstöðum. Gunnar Egilsson, bóndi Grund II, Eyjafirði. Hallgrímur Bergsson ffá Ketilsstöðum, búsettur á Egilsstöðum. Helga Skúladóttir, Neskaupstað. Herdís Guðjónsdóttir frá Skuggahlíð, búsett á Neskaupstað. Ingi Ármannsson ffá Vaði, búsettur á Egilsstöðum. Ingimar Sveinsson frá Egilsstöðum, búsettur í Mosfellsbæ. Jón Benjamínsson frá Neskaupstað, búsettur í Reykjavík. Jón Þorgeir Jónsson frá Skálateigi, búsettur á Hvanneyri. Jóna Hermannsdóttir frá Hofi, búsett á Neskaup- stað. Kristinn Hugason frá Ytra-Dalsgerði, búsettur í Reykjavík. Leifur Jónsson, bóndi Skálateigi. Sveinbjöm Guðmundsson frá Sandvíkurseli, búsettur á Egilsstöðum. Vilhjálmur Þ. Snædal, bóndi Skjöldólfsstöðum. Þorgeir V. Þórarinsson frá Viðfirði, búsettur á Neskaupstað. Þorvaldur P. Hjarðar frá Hjarðarhaga, búsettur á Egilsstöðum. Þorvaldur S. Benediktsson frá Hjarðargrund, búsettur í Fellabæ. Þórður Júlíusson, bóndi Skorrastað. 140
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.