Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Side 147

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Side 147
Grétar Jónsson Jón A. Stefánsson Ömefni í Möðmdalslandi ftirfarandi texti er unninn upp úr handriti eftir Jón A. Stefánsson fyrrum óðalsbónda á Möðrudal á Fjöllum. Eins og fram kemur er það ritað á 57. afmælisdegi hans 22. J—/febrúar 1937. í upphafi er það unnið á tölvutækt form af Ingu Rósu Þórðardóttur, heitinni, og þá stafsett nákvæmlega eins og Jón skrifaði það. Ég undirritaður tók svo að mér að vinna það aðeins betur til birtingar. Vinnan við það fólst aðallega í að breyta stafsetningu handritsins frá þeirra tíma stafsetningu til nútíma ritháttar sem er ögn frábrugðin því er tíðkaðist fram á fyrstu áratugi 20. aldar. Þetta er gert til að lesendur nútímans sem ekki eru vanir að lesa gamlan texta geti sem greiðlegast lesið án þess að þurfa að íhuga mikið stafsetninguna og röðun orða í uppsettum texta. Ætlan höfundar er bersýnilega sú að rita niður heimildir um ömefni í Möðrudalslandi og ekki síður að lýsa því hvemig landið hafi breyst í hans minni og þá með tilliti til gróðurþekju og þá ekki síður uppblásturs og gróðureyðingar vegna áfoks af sandi og gjóskuleifum. Eru þetta því merkilegar heimildir skrifaðar af manni sem virkilega hafði áhuga á fylgjast með hvernig landið sem hann nýtti til heyöflunar og beitar ekki síður, breyttist frá því sem hann fyrst man eftir og fram að þeim tíma þegar textinn er skrifaður. Þá eru og ágætis lýsingar á bæjarhúsum og útihúsum í Möðmdal frá því á síðustu ára- tugum 19. aldar og fram að því er steinsteyputímabilið byrjaði fyrir alvöm á 2. og 3. áratug 20. aldar. Með þeim fylgja prýðis teikningar af bæjarhúsunum sem mikill fengur er í og mikilvægt er að ekki glatist. Þá er og eitt sem viðkemur örnefnum sem þeir sem lesa ættu að hafa í huga og vara sig á, að málvenja hefur lengi verið hjá heimamönnum í Möðrudal, að þegar talað er um mel þá getur það þýtt tvennt. Annarsvegar þetta algengasta, grjót eða sandmela og hinsvegar melgresi, það er svæði sem vaxið er melgresi og þá oftar en hitt miklu af því og myndast þá oft stórir foksandshólar sem þekjast melgresi því melur þrífst best í landi sem alltaf er á heyfingu. Þetta var mikilsvert fyrir búskap sem mikið byggðist á vetrarbeit sauðijár og þá ekki síst í gróandanum á vorin því melurinn tekur snemma við sér er sól fer að hækka á lofti og hitar 145
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.