Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Qupperneq 149

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Qupperneq 149
Ornefni í Möðrudalslandi Lýsing Möðrudalslands fyrr og nú eftir Jón A. Stefánsson 57. afmælisdag 22. febrúar 1937 Fyrst þegar ég man eftir mér hér í Möðrudal var hér torfbær með bustum fram á hlaðið. 1. Stofubust (syðst). 2. Bæjardyrabust og norðast 3. Skemmubust. Lýsing bæjarins inni. Bæjardyrnar voru nálægt 5 álnum á breidd (um 3 metra) og nálægt 7 álnum á lengd. Var gengið úr þeim til hægri er inn var komið í stofu á miðjum vegg og þar innan við var stigi upp á stofulofitið inn í hominu, en í hinu hominu aftur stigi upp á bæjardyraloft. Það var þiljað í tvennt og var svefnloft fram við stafninn en geymsla framar kringum uppgönguna. Bæjarhurðin var úr einföldum borðum með 2 okum að aftan og skárimli á milli, og er hurðin til enn í dag. Utan við dymar var stór hella , sjá myndina, og steinastétt lögð meðfram öllum þiljunum, 1 meters breið. Stofugluggamir vom tveir á stafni móti vestri, 1 alin og 6 - 8 þumlungar á hæð og tilsvarandi breiðir, svona rúm alin á breidd. Stofan var öll þiljuð innan, að mig minnir með póstaþili, þannig að rimar vom með vissu millibili um þumlungs þykkt en 'A þumlungs ijalir á milli þeirra. Gólfíð var allgott. Svo var rúm innst í stofunni þiljað af undir stiganum sem kom uppá bæjar- dyraloftið. Þar var stórt og fallegt borð, sófí og stólar fyrst er ég man eftir. Stofuloftið var eingöngu notað til geymslu og sömuleiðis skemmuloftið, hafit fyrir dót. I skemmuna var utan gengt af hlaðinu. Inn úr bæjardyrum var gengið í göng sem láu til baðstofu, búrs og eldhúss. Göngin vom um 2 álnir á breidd. Eldhús var norðast, allstórt með hlóðasteinum inn við stafninn. Þá tók búrið við, það var í tvennu lagi með kjallara undir innra búri og gengið í fremra búr úr göngunum framan við baðstofudyr. í innra búri var skammtað en í fremra búri geymdar tunnur með skyri og slátri. I innra búri vom bekkir á 3 vegu og eitthvað þiljað í kring. Þá er að lýsa baðstofu, hún var í tvennu lagi niðri og fjós undir fremri partinum, allt á kafí í jörð og illt að ná birtu í það. Baðstofu- húsið var um 6 álnir á kant og 2 gluggar á suður hlið og frambaðstofan 9-10 álnir með 3 gluggum. Svo vom loft í báðum endum uppi á bitum og brú á milli líklega 5 álna löng með pílagrindum til hliðanna. Bitamir vom sverir og heflaðir og var oft farið í gegnum sjálfan sig á þeim og ýmsar kúnstir gjörðar og eins á brúnni. Svo var stundum vafíð hrosshárs- töglum (reiptöglum) þétt eftir öllum bitunum utanum þá. A baðstofunni var torfstafn og fyrst er ég man torfstöplar milli glugganna og ofan við þá, sem síðar var rifíð og sett þil að sunnan. Mynd I er af fyrsta bænum sem ég man eftir, það er að segja: skemma, bæjardyr og stofa en faðir minn byggði baðstofúna upp á fyrstu ámm sínum hér í Möðrudal um 1880. Hann bjó hér í Möðrudal frá 1875 til 1878, þá fluttist hann að Ljósavatni og var þar 2 ár til 1880, þá fluttist hann aftur hingað og bjó hér til dauðadags 1916. Aðalbjörg systir mín og ég fæddumst á Ljósavatni. Eg var 18 vikna er ég var fluttur í kassa á klár og Aðalbjörg á móti, á öðru ári. Svo fæddust hér í Möðrudal systkini mín öll, Sigurður, Jakobína (dó ung), María, Einar eldri (dó ungur), Einar yngri og Hróðný. Árið 1893 var þetta framhús byggt sem hér sést á mynd II, en þá vom rifín stofan, bæjardyr og skemman en baðstofan látin standa þar til hún var rifín 1918 og byggð úr steini sem nú er, þá þetta er skrifað 1937. Það brann veturinn 1943. (Innskot 1943). Frambærinn var rifínn 1893, stofa, bæjar- dyr og skemma, búri breytt í kúahlöðu, en eldhús og fjós stóð til 1918 er allt var byggt úr steini. Nýtt íbúðarhús, fjós og mykjuhús, sem klárað er við að fullgjöra árið 1937. Beljur settar í fjósið vorið 1937 hverjir sem þess njóta 147
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.