Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Blaðsíða 151
Ornefni í Möðrudalslandi
'72
‘ * '■ - ■. v,;
JOha/cáj/U }U
TeikningJóns afframhúsi sem byggt var í Möðrudal 1893. Þá voru rifm stofan, bœjardyr og skemman en baðstofan
látin standa ogstóð hún til ársins 1918 en þá var byggt steinhús
Kialfell hefur verið með melgígum í
norðurenda og að austan og vestan, lítilsháttar
torfur að vestan nyrðst en stór leira nýgróin
þar neðan við.
Hvannármelur er milli Krókár og Hvannár.
Vestan við Króká á grjótunum er Sprekatorfa
vestur af Langhól sem nú er að gróa upp að
nýju, var áður há lauftorfa, og svo eru lítil
nes meðfram Króká að vestan, all víða, frá
Draghól að Hvannárfelli,
I Hvannármel var lítið graslendi fyrst er ég
man, mest sandtöðubörð ofan við Langhólinn
og Drögin hiá Draghól og svo meðfram Króká,
þó mest út við Hvannárfell og Hestabás og í
tanganum milli Hvannár og Krókár. Tjöm og
gras í kring, austan við Hvannárfellið, en nú
em að koma stórar laufflesjur frá Miðhól og
austur undir Einbúa. Þá eru 2 lindur ónefndar
sem spretta upp vestur af Einbúa, rennur önnur
vestur milli Draghóls og Langhóls, en hin
norður í Hvanná. Æði stórt nes er við Hvanná
norður af Einbúa.
Stórlindarnes er meðfram Hvanná að
norðan frá Gráskiónukletti og niður að mel-
num milli þess og Melkróarness. sem nær
útundir Húshólsfell. vestan þess er lítið nes.
Húshólsflötur. Húshóll, Húshólsvatn og
Dokk er austur af Húshólsfelli. A flötunum
var laufengi og er enda ennþá, en nú er það
slegið með sláttuvél og hætt við að laufið
eyðileggist brátt.
Kinnar eru norður afHúshólsfelli í sporði
milli Hvannár og Kiólsstaðaár og Vestur-
sporður þar út af, þá sunnar Kúði. grjóthóll,
þá Krummamelsgígar og Krummamelur.
Þá Randhóll og Randhólsgígar. sem nú em
lélegir, ég man að slegið var í Krummamels-
gígum. Lækningalind milli Kmmmamels og
149