Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Síða 154

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Síða 154
Múlaþing Mynd tekin í suð-suðvestur. Fyrir miðri mynd í baksýn Miðdegistindar, lengra til hægri Einbúi. Vatnið heitir Vatnsstœði. Graslendið fremst á myndinni heitir Vatnsstœðismelur en málvenja er í Möðrudal að kalla gróið land þar sem áður hafa verið meltorfur mel, s.b. Kjólsstaðamel. Ljósmyndari og eigandi myndar: Grétar Jónsson. og Kollóttihóll. Ofan við þær í dokkinni milli Möðrudalshóls og þeirra, og á Útsöndum. var mikið melengi þegar ég var drengur. Neðan við Kollóttuöldur er Bæiarlæksgil ofan í Dysjar en norðan við þær er Rauðhóla- gil ofan frá Ijallgarði og út í Sauðá_neðan Rauðhóla. Þá er upp við fjallgarðinn Dvngiu- dalur. er nú sem óðast að gróa upp og verða að engi, eins og á Svæðistorfum út af Miklafelli. Neðan Dyngjudals eru Dvngiu- hólar. Þar neðan við eru skorur sem áður var í ágætt melengi, sérstaklega í Stóruskoru norður af Hrossbeinamel sem er kollóttur melur dálítið hár við Rauðhólagil að norðan í miðjum Söndum. Ofan við Rauðhólana var engi. Þá eru Rauðhólar og Krummanef norður við Sauðá. Krummanefið er hátt klettanef gegnt Diúpahvammi. Staðarás (Ás) og Staðaráshvammur við Sauðá. Niður með Sauðá er Spóanes efst ofan að gamla vegi. [Vopnafjarðarvegi] GJ Þá Vaðanes ofan að bílvegi, bæði nesin nú hrjóstrug og snögg en þó hefur verið ögn heyjað í Spóanesi. Þar neðar er Lambanes þá Bæjarsporður og Sporðhóll milli Sauðár og Hvannár. Þar er fremur lélegt graslendi, mest ling og lélegt gras. Þá eru kallaðir Gígar hér norðan við Flákabarðið rétt austan við bílveginn, þar er nú að koma hrossanál og mýrlendi og engi síðar neðan við Vaðneslæk. Þá er Flákinn sem akbrautin liggur eftir og Bugamir niður með Bæjaránni. Þá em Króka- tiamarbörð. Krókatiöm, Baðtiörn og Stekkur eða Geitakofi. Dalur er í túninu. Staðaránni var veitt 1942-43 í Kjólsstaðaá hjá Kúða. Ofan við Flákann er Röndin. hátt móaholt langt og ofan við það em Dysjar kallaðar. í Dysjunum voru háar dysjar og kringlótt holt, brött alt í kring, en lítil um sig. Eg lýsi þessu svo naugið af því að nú em þessi holt eða dysjar að sökkva ofan í fenið, bleituna. Sama tilfellið er í Blánni þar vom háar dysjar 152
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.