Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Page 157

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Page 157
Ornefni í Möörudalslandi Myndin er tekin í norður. Lengst til vinstri sjást bœjarhús í Möðrudal sem ber í Sandfell, utar Geldingafell, Vegahnjúkur, Sauðahnjúkur og Viðidalsfjöll. Kletthólssund í forgrunni en þar voru á búskaparárum Stefáns Jónssonar mosaþembur og sandur. Ljósmyndari og eigandi myndar: Grétar Jónsson. eyðileggjast, en eru nú að gróa upp aftur alla leið ofan að Siónarhól og út að Illutjömum og ofan að Flagi sem kallað var, og er sem þar sé nú algróið ágætf engi. Það var kolsvart flag er ég man fyrst frá Selhól suður í Þvermela. og ofan að Búðarhólshrygg. Þá em Víðinesin efra og neðra suðvestur af Sauðafellstj örnum. Þau blésu aldrei upp en em nú fremur að blása syðst og versna engið í þeim. Þar var lauf og grasengi fram undir þetta. [Árið 1944 er bætt við inní handritið eftirfarandi setningu: ..Nú óðum að gróa upp aftur.1 GJ- Diúpihvammur er við Sauðá sunnan Sauðafells, laufeingi dálítið í honum, er véltækt. Votihvammur var gott engi en er nú heldur að versna og ber aur ofan í hann að austan Þeir em báðir við Sauðá. Þá er Ærvaðsnes. þá Búdriúfames. Þar eru ennþá dý sem áður og yfírleitt em öll nesin lík því sem þau áður vom, nema fremur verið snegg- ri. Búdriúfarlind rennur úr nesinu í Sauðá austan við Selið. Tíkarlind kemur þvert að utan í hana. Þá er Selið hátt holt með túnrót á og Huldulind sprettur undan því að vestan og rennur niður Huldunesið. Þá er Skiald- vararklettur og Hvammar út að Búðarhólsgróf þar sem hún kemur í Hvanná og Hvannárevrar þar neðan við ofan að Sandfelli. Þar neðan við eru Sandfellslindur. Þá er Háröndin frá Selá suður að Búðarhólsgróf. Hún var ágætt melland og er ennþá talsverður melur í henni og þrautabeit á vetrum af húsunum, sem nú em á Búðarhólshrygg syðst. Beitarhús þau voru byggð 1921-22 og rúma 240-50 ær og fáein lömb má hafa í kofa þar við. Hlaða lítil var byggð 1936 áföst við húsin. Þá er Blót- keldugróf út við Selá austan við Háröndina og Blótkelduhom. Þar er gömul hoftótt út við Selgilið lítið eitt austan við gömlu byrgja- tætturnar (beitarhúsatættur). Utan við Selgilið er Bvrgiakriki. var gott melland er ég man fyrst, en er nú að minnka melur þar en aukast stórum gras. Það er nú melland út að Selá en 155
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.