Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Side 161

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Side 161
Ritfregnir Árbók F. í. 2013 - Norðausturland Vopnafjörður, Strönd, Langanes, Þistilfjörður, Slétta, Núpasveit, Öxarfjörður og Hólsfjöll Höfundur: Hjörleifur Guttormsson Ritstjóri: Jón Viðar Sigurðsson Utgefandi: Ferðafélag Islands Umbrot: Daníel Bergmann Prentun: Prentsmiðjan Oddi Allt frá árinu 1928 hefur Ferðafélag íslands gefið út árbók þar sem fjallað hefur verið ítarlega um tiltekið landssvæði. Fyrir tveimur árum fjallaði árbók Fl um Norðausturland, allt frá Vopnafírði til Þistilfjarðar. Höfundur hennar er Hjörleifur Guttormsson en hann hefur áður skrifað árbækur FÍ sem fjallað hafa um Austurland. Hjörleif þarf vart að kynna. Hann hefur á undanfömum áratugum skrifað hátt á áttunda tug bóka og greina, flestar um náttúm Austurlands, umhverfísmál eða sögu. Árbækur Ferðafélagsins hafa undanfarin ár verið mjög vönduð rit, í fallegri kápu og ríkulega myndskreyttar. I nútíma samfélagi þar sem allt byggist á hraða og myndrænu formi skiptir einmitt miklu máli að textinn sé hnitmiðaður og myndimar margar. Sú bók sem hér er til umfjöllunar hefur þessa eiginleika svo sannarlega. Hún er hin vandaðasta að allri gerð, ítarlegum texta skipt í stutta hnitmiðaða kafla og fallegar myndir á hverri opnu. Það sem gerir bókina kannski að enn meiri dýrgrip en ella er sú staðreynd að til þessa hefúr lítið verið ritað um náttúm og sögu Norðausturlands á aðgengilegan hátt. Þess vegna er hún einstaklega kærkomin öllum þeim sem áhuga hafa á því landshomi eða náttúru og sögu landsins yfírleitt. Að ekki sé talað um þvílíkt þarfaþing bók sem þessi getur verið á ferðalögum um viðkomandi svæði. Svæðið sem bókin fjallar um í máli og myndum er norðausturhom landsins, Vopnaljörður, Strönd, Langanes, Þistilfjörður, Slétta, Núpasveit, Öxaríjörður og Hólsijöll. Svæði sem geymir meiri sögu en flest önnur landssvæði enda hefur byggðaþróun þessa landshoms verið heldur dapurleg undanfama áratugi. Fólksfækkun hefur óvíða verið meiri, jarðir hafa farið í eyði og eftir standa grónar tættur eða yfírgefm hús. Hvert um sig dýrmætur minnisvarði um byggð sem eitt sinn var. Hér er ekki ætlunin að kryija til mergjar ástæður byggðaþróunar í landinu þótt vissuleg ástæða sé til að velta henni fyrir sér. Svo virðist sem flest þau landsvæði sem lengst era frá höfuðborgarsvæðinu eigi í vök að verjast, þrátt fyrir fögur fyrirheit og eflaust góðan vilja stjómvalda. Aðdráttarafl höfuðborgarsvæðisins er sterkt, því er mikilvægt að sveitarfélög á landsbyggðinni standi saman ef þau á annað borð vilja spoma gegn því gífurlega aðdráttarafli. Lausnin er ekki stóriðja í hverjum fírði, heldur fjölbreyttari atvinnutækifæri sem gætu t.d. falist í bættum samgöngum og bættu netsambandi í afskekktari byggðalögum. 159
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.