Heilsuvernd - 01.04.1946, Qupperneq 60

Heilsuvernd - 01.04.1946, Qupperneq 60
58 HEILSUVERND einnij> borðaðar hráar, t. d. með salatinu, og hreðkublöðin cru ágætismatur, 5 sinnum auðugri að C-fjörefnum en hreðkurnar sjálfar. Þau má borða á sama hátt og salat eða fiflablöð. Þannig má einnig borða blöð áf næpum og gulrófum. Tómata og gúrkur á að þvo vandlega, eins og annað græn- meti, og borða síðan hrátt. Ágætt með salati og öðru liráu græn- ineti. Ennfremur með brauði og mysuosti. Varast skyldi að leggja gúrkurnar í edikslög, eins og algengt er. Njólajafningur. Ung njóiablöð eru þvegin vandlega, sett í sjóðandi vatn, látin sjóða i 5 mín. og vatninu kastað. Við það hverfur oksaisýran úr njólanum. Saxa siðan njólann með hnif eða í vél og setja út i jafning, sem búinn er til úr heilhveiti á venjulegan hátt. Á sama hátt má matreiða blöð af næpum og gulrófum. Bakaðar kartöflur með lauk. Vi kg. kartöflusneiðar. 1 bolli iauksneiðar. 1 bolli rjómi. Leggja lög af kartöflu- og lauksneiðum á víxl i eldfast mót og smjör á milli laga. Hella rjómanum yfir. Baka við meðalliita 1—1 % klst. .Borða heitt. Byggmjölsvellingur. Bygg er mjög lioll og næringarmikil korntegund. Það var mik- ið notað hér á landi um skcið (sjá ritgerðina „Heilsufar og mataræði á Islandi fyrr og nú“ i „Nýjum leiðum II“). Banka- bygg hefir fengizt í sumum verzlunum að undanförnu. Þeir sem iga handkvarnir, geta malað það sjálfir. Einnig má nota jiað heilt í súpur. Byggmjölsvellingur er með allra Ijúffengustu grautum. 5 bollar vatn; Vi bolli byggmjöl; 3 matsk. rúsínur; 5 -6 boll- ar mjólk; Vi tesk. salt. Byggið er soðið í vatni ásamt rúsínum við hægan hita í 15— 20 mín. og hrært vel í á meðan. Þá er mjólkin sett út i og lát- in hitna. Þá má einnig búa til þykkan byggmjölsgraut úr byggmjöli og vatni á sama hátt og hrisgrjónagraut. Fíkjugrautur (mólinógrautur). Þetta er mjög Ijúffengur grautur og hentar vel þeim, sein þola ekki krúska vegna bólgu eða sára i mcltingarfærunum. 3 brytjaðar fíkjur, 1 2 matsk. rúsinur og 1 matsk. liörfræ er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heilsuvernd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.