Heilsuvernd - 01.04.1948, Qupperneq 5

Heilsuvernd - 01.04.1948, Qupperneq 5
HEILSUVERND 3 flúenzu. Sýkill sá, sem orsakar þessa veiki hefir verið ó- þekktur til þessa og heyrir sennilega til flokks þeirra, sem ► kallaðir eru vírus eða huldusýklar, og eru ennþá engin örugg ráð fundin til þess að forðast hann. En það hefir . þó úrslitaþýðingu að menn taki þennan sjúkdóm réttum tökum, er hans verður vart. Fyrstu einkenni mænusóttar eru svipuð öðrum næmum sóttum. Þau eru: Höfuðverkur, • beinverkir og þá helzt verkir í baki, rígur aftan í hálsi og upp í höfuð, samfara hitasótt. Börn og unglingar fá oft uppköst, ber jafnvel á krampa í ungbörnum. Eymsli í öll- um líkamanum við snertingu, tregar hægðir, en þó stundum niðurgangur. Stundum tekur þessi veiki menn strax svo hörðum tökum, að þeir fá þegar óráð. Það varðar miklu, að menn leggist strax í rúmið og að þeir forðist að taka lyf, ekki sízt hitastillandi lyf, vegna þess að þau valda tjóni á blóðinu og veikja því lífsaflið. Ráð til bóta. Það fyrsta sem menn ættu að gera, er að hreinsa líkam- ann sem bezt og mest, en nota til þess aðeins náttúrleg ráð og heilsustyrkjandi aðferðir eins og við aðra næma sjúk- dóma. 1. Fyrsta höfuðatriði meðferðarinnar er að fasta. Taka enga fæðu nema þá helzt náttúrlegan, ósætan og ómeng- aðan aldinsafa, svo sem appelsínu- eða grapesafa blandaðan vatni eða sítrónusafa í heitu vatni eða vel volgu: Kamomille te, fremur þunnt, eða heitt vatn og te af íslenzkum jurtum. Þá mætti og nota volgt vatn, blandað litlu af gömlu, súru skyri. Það er bæði hollur og hressandi drykkur. Að neyta fæðu undir þessum kringumstæðum er blátt áfram hættulegt, vegna þess að þegar sótthiti hefir gripið menn, myndast sama sem enginn meltingarvökvi. Fæðan fúlnar og rotnar í meltingarfærunum. Við slíka rotnun lk myndast eiturefni, sem valda tjóni á blóðinu og draga úr varnármætti líkamans gagnvart sóttinni og þeim sóttkveikj- um, sem henni valda. 1* S:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Heilsuvernd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.