Heilsuvernd - 01.04.1948, Blaðsíða 14

Heilsuvernd - 01.04.1948, Blaðsíða 14
12 HEILSUVERND alveg á sama hátt og utan hans, þar sem úrgangur liggur of lengi á sama stað. Eiturefnin, sem myndast í saurnum, þegar hann situr of lengi í ristlinum, síast inn í blóðið og berast með því til allra vefja líkamans. Allur líkaminn eitrast og bíður tjón. Hann neytir allra bragða til að verja sig gegn eiturefnunum. En leikurinn er ójafn, vegna þess að maðurinn gengur ekki í lið með náttúrunni. 1 hinni langvinnu og hörðu baráttu missir líkaminn smámsaman yfirtökin, cg bíður að lokum herfilegan ósigur. Maðurinn hefir, í leit sinni að orsökum þessa harmleiks, farið villur vegar og fylgt rangri slóð. Auðvitað tekur það sinn tíma, að eyðileggingarstarf sjálfseitrunarinnar nái hámarki sínu í krabbameini. Líkam- inn fellur ekki fyrir fyrstu árás eiturefnanna. Hann berst við ofurefli árurn og áratugum saman. En að lokum verður hann að gefast upp. Þetta skilur hinn siðmenntaði maður ekki. Og það er eina skýringin á þeirri staðreynd, að menningarþjóðirnar skuli haga sér þannig gagnvart sjálfum sér og fremja hæg- fara sjálfsmorð, án þess að sjá það eða skilja og án þess að vilja viðurkenna, að þær viti ekki, hvað þær gera. Við tökum sjúkdómana sem náttúrlegt ástand eða eitt- hvað sjálfsagt. Við trúum því, að þeir séu óumflýjanlegir og að ekki verði hjá því komizt, að menn deyi úr krabba- meini. En ekkert er fjær sanni! Skaparinn hefir ætlað manninum að lifa lífi sínu í full- kominni heílbrigði og deyja síðan litaf, likt og þegar klukka stanzar. Dauðinn ætti að koma til okkar í hárri elli á hinn sama friðsæla hátt og þegar svefninn lokar augum barnsins. Sjúkdómar — hverjir svo sem þeir eru — eru ekkert annað en merki þess, að við höfum misboðið likama okkar. Sjúkdómarnir eru ákæra á hendur okkur! Flestir sjúkdómar eru okkur sjálfum að kenna. Hver sá, sem hefir snefil af heilbrigðri skynsemi, hlýtur að sjá nauðsyn þess, að öllum frumum mannslíkamans sé
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.