Heilsuvernd - 01.04.1948, Qupperneq 62

Heilsuvernd - 01.04.1948, Qupperneq 62
60 HEILSUVERND mikið af félagsgjöldum útistandandi vegna veikinda gjaldkera á árinu, en frá áramótum til aðalfundar hefir verulegur hluti þeirra verið innheimtur. Bókaútgáfan. Tekjur umfram gjöld urðu rúmar 12 þús. krónur, en skuldlaus eign í árslok rúml. 100 þús. krónur. Þar af eru í bókabirgð- um hjá útgáfunni rúmar 42 þúsundir og útistandandi hjá bóksölum og öðrum útsölumönnum (bókabirgðir og ógreiddar bækur) rúmar 50 þúsundir. Matstofan. Tekjur matstofunnar (selt fæði og vextir af bankainn- stæðum) námu kr. 515.330.00, og varð rúmlega 19 þús. króna hagn- aður á árinu. Skuldlaus eign matstofunnar í árslok nam tæpl. 120 Þús. krónum. Afmœlissjóður Jónasar læknis Kristjánssonar. I honum voru í árslok kr. 16.404.84. Fjórum fimmtu hlutum af vöxtum sjóðsins má verja til að styrkja lækna eða læknaefni. sem vilja kynna sér nátt- úrulækningar erlendis. I stjórn sjóðsins eru: Jónas Kristjánsson (sjálf- kjörinn formaður), 2 menn tilnefndir af stjórn NLFl (Björn L. Jónsson og Hjörtur Hansson) og 2 tilnefndir af stjórn Heilsuhælis- sjóðs (frú Svava Fells og Kristmundur Jónsson). Sjóður þessi var stofnaður á sjötugsafmæli Jónasar Kristjánssonar og hefir enn ekki verið veitt fé úr honum. Heilsuhælissjóður. 1 fjarveru gjaldkera sjóðsins, frú Guðrúnar Þ. Björnsdóttur, las Björn L. Jónsson upp reikninga hans. Tekjur sjóðs- ins umfram gjöld námu á árinu kr. 83.600.97. Stærsti tekjuliðurinn var happdrættið, sem skilaði rúmum 63 þúsundum i sjóðinn við ára- mót. Gjafir og áheit voru tæpar 10 þús. kr., merki og minningarspjöld tæpl. 1900 krónur, ágóði af skemmtun og bazar kr. 6360.50 og af- gjald eftir Gröf rúml. 3500 krónur. Skuldlaus eign sjóðsins var í árslok kr. 138.020.01. Samtals hefir velta félagsins, fyrirtækja þess og sjóða numið kr. 667.672,51, og skuldlausar eignir í árslok voru kr. 430.075,32. Eftir að reikningarnir höfðu verið bornir upp og samþykktir, var samþykkt samhljóða tillaga frá stjórnum félagsins og Heilsuhælis- sjóðs um breytingu á skipulagsskrá sjóðsins, þess efnis, að bætt verði inn því ákvæði, að sjóðurinn og væntanlegt heilsuhæli verði háð eftirliti heilbrigðisstjórnarinnar. Var þetta skilyrði, sem menntamála- ráðuneytið setti fyrir því, að félagið Þyrfti ekki að greiða skemmtana- skatt af þeim skemmtunum, sem haldnar eru til ágóða fyrir sjóðinn. Frummælandi (B. L. J.) gat þess, að forráðamenn félagsins hefðu alltaf hugsað sér, að hælið væri rekið í samræmi við gildandi lög um sjúkrahús og heilsuhæli, sem öll stæðu að sjálfsögðu undir eftir- liti heilbrigðisstjórnarinnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Heilsuvernd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.