Strandapósturinn - 01.06.1987, Blaðsíða 8
Til lesenda
Strandapósturinn, ársrit Átthagafélags Strandamanna í
Reykjavík, hefur komið út síðan 1967 og er því kominn á þriðja
áratuginn. Ritnefndin þakkar af alhug þeim fjölmörgu sem stuðl-
að hafa að útgáfu ritsins í öll þessi ár.
21. árgangur er hér á ferðinni og vonum við að Strandapóstur-
inn lifí lengi enn.
Strandamenn, haldið áfram að senda okkur gamlan og góðan
fróðleik um atvinnuhætti, menn og málefni, einnig sögur og ljóð.
— Bregðið upp svipmyndum horfinna tíma og líðandi stundar.
Ritnefnd Strandapóstsins.
AFGREIÐSLUMENN STRANDAPÓSTSINS:
Sigurbjörn Finnbogason, Flúðaseli 77, Reykjavík
Haraldur Guðmundsson, Fornhaga 22, Reykjavík
Þorsteinn Ólafsson, Bugðulœk 12, Reykjavík
Guðmundur Jónsson, Munaðarnesi, Strandasýslu
Ingimundur Ingimundarson, Svanshóli, Strandasýslu
Auður Höskuldsdóttir, Holtagötu 3, Drangsnesi
Stefanía Andrésdóttir, Hafnarbraut 35, Hólmavík
Sigurður Benediktsson, Kirkjubóli, Strandasýslu
Sigurður Jónsson, Stóra-Fjarðarhorni, Strandasýslu
Bjarni Eysteinsson, Brœðrabrekku, Strandasýslu
Guðmundur Sigfússon, Kolbeinsá, Strandasýslu
Pálmi Samundsson, Laugarholti, Strandasýslu
Ágústa Andrésdóttir, Vesturgötu 117, Akranesi
Konráð Andrésson, Kjartansgötu 5, Borgarnesi
Bjarni Jónsson, Bjarnarhöfn, Snœfellsnesi
Inga Þorkelsdóttir, Búðardal
Guðný Pálsdóttir, Heimabœ 3, Hnífsdal
Jón A. Jónsson, Hafnarstrœti 107, Akureyri
Jónas Ingimundarson, Suðurgötu 52, Keflavík
6
j