Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1987, Side 27

Strandapósturinn - 01.06.1987, Side 27
geri ekki ráð fyrir að stíga fæti oftar í Fellskirkju. — Guð blessi minningu hennar og þeirra bein sem að henni hvíla.“ Hver sem les þessar minningar skáldsins hlýtur að fínna til. Sú hugljómun sem barnið verður fyrir þar sem það situr í fangi fóstra síns og heyrir í fyrsta skipti boðskap jólanna fluttan frá altari í kirkju vakir í vitund hins þroskaða manns sem eitt dýrmætt augnablik æskuáranna. Þetta hús hafði faðir hans byggt og hér hefur hann séð prestinn flytja boðskap guðs föður og söfnuðinn hlýða með lotningu á mál hans. Þarna stendur hann svo þrjátíu árum síðar andspænis því sem honum finnst vanhelgun hinna heilögu véa og eyðilegging helgra dóma. Þetta veldur hjá honum yfirþyrmandi geðbrigðum eins og sjá má af því sem hann skrifar um þessa síðustu ferð sína að Felli. Umhverfi byggðarinnar í Kollafirði hefur haft grípandi áhrif á barnshugann, eins og þessi tilvitnun í rit Stefáns ber með sér: ..Kollafjörður er fagur á heiðríkum vetrarkvöldum, þegar hlettabeltin á austurbrúnum liggja í forsælu, en tunglskinsflaum- urinn steypist niður meðfram Líkárgljúfrum og svellbunkar allir Ijóma og allt er silfur á að sjá. En fegurstur er þá Klakkurinn á tunglskinskvöldum. Hann rís í suðri fyrir miðjum fírði og minnir mjög á tröllslegt gaflhlað í gerð allri." Það er augljóst af því sem Stefán hefur ritað úr minningum sínum frá æsku- og uppvaxtarárum f Kollafirði, að hann hefur haft óvenjulega næma athyglisgáfu. Lýsing hans á kirkjuferðinni að Felli og guðsþjónustunni þar ber öll einkenni þess að vera hvort tVeggja rómantísk og raunsæ og víst er að guðræknisiðkanir þær sem fram fóru í kirkjunni hafa haft djúptæk áhrif á drenginn og bendir það til þess að kristilegar venjur hafi ekki verið vanræktar á heimili fósturforeldra hans. Og af ljóðum skáldsins og öðru rit- uðu máli sem hann fullorðinn lætur frá sér fara, sýnast þessi æskuáhrif hafa átt mikinn þátt í að móta innra lífsviðhorf hans. — 25 L
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.