Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1987, Side 37

Strandapósturinn - 01.06.1987, Side 37
úr deildinni. Ef þið treystið ykkur ekki til að koma því af á degi, þá verður sumt að bíða þar til að morgni þess 3. Þann dag ætti það allt að komast að Kjörseyri. Þegar féð er vott, er vani að draga frá vigtinni (auk vigtarbands- ins sem ætíð verður að dragast frá) 1, 2 eða 3 pund á kind, eftir áliti vigtarmanns og stærð kindarinnar. Vertu vandlátur að taka ekki ljótt eða rýrlegt fé og svo fáar ær sem verða má. Auðvitað er ekki hægt að gera þær rækar ef þær eru feitar og fallegar að öllu sem sauðir og ungar. Best væri að senda ekkert af þeirn. Með bestu óskum og kærri kveðju til þín og konu þinnar. Þinn einl. vin TBjarnason. — Aftan á bréfið hefir Kristján skrifað með blýanti hvað vigtað var: í Kirkjuhvammsdeild 435 fjár. (Áætl. 480). í Ytri Torfastaða- hreppsdeild 285 fjár. (Áætl. 300). í Fremri Torfastaðahrepps- deild 190. (Áætl. 170). Því hefur orðið pláss fyrir nokkrasauðijóns bónda á Söndum. Á blaðinu er sundurliðað: 178 veturgamalt, 43 geldar ær, 690 sauðir. Þarna er 1 kind fleira en á deildalistanum. 911 móti 910. Hvor tveggja hlutföllin er fróðlegt að sjá. Því miður er ekkert urn þyngd fjárins.— Ólafsdal 20. ágúst 1894. Kæri vinur! Bestu þakkir fyrir bréfið í sumar og afhendingar- bókina. Ég hef ennþá ekki grúskað neitt í henni. Krónurnar sem þú átt eftir af kaupinu í sumar skal ég senda þér áður langt líður. Núna hef ég þær ekki en tel uppá að fá þær bráðum. Bið ég þig hafa í góðum höndum þann langa drátt. Ég hef nú ákveðið þér vigtardagana eins og þú sérð af meðfylgj- andi miða, og er tíminn auðvitað rnjög naumur, en það kann að slampast af því að þú ert afkastamaður. Mér þykir slæmt að byrja fyrri, því sumt af fénu hefði þá mátt bíða mjög lengi. Það veitti ekki af 2 vigtarmönnum á þessu svæði en í þetta sinn verður það að baslast svona. Ég man ekki betur en að reislan sé á Borðeyri hjá Jóni Jasonssyni, en litinn sendi ég þér svo mikinn að ég vona að dugi. 35
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.