Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1987, Blaðsíða 46

Strandapósturinn - 01.06.1987, Blaðsíða 46
1896, 23.júní. Vörur hafakomið með aukaferð. Sumirverða að fara tvisvar í kaupstaðinn þetta vorið: „Þær sortir sem komnar eru eru allar, en aðeins fáar. Það sem komið er er best að afhenda þeim sem taka eiga, sem eru Bæjardeild og Fremri-Torfastaða- deild. Aðvaraðu deildarstjórann í Fremri-Torfastaðadeild um af- hendinguna. Geymdu pöntunarlistann en sendu mér faktúrurn- ar með ferð. „Allina“ á að koma með aðal vörurnar norður. Átti að byrja að hlaða 10. þ.m.“ 1896, 28. júní. 2 bréf, um sumt samhljóða: Félagsskipið átti að fara frá Leith um miðjan þennan mánuð. Koma við á Norðurfirði. „Ég læt senda til þín frá Smáhömrum með þetta bréf þegar „All- ina“ kemur á Skeljavík. Þá verður þú að bregða við, fara norður og aðvara menn um leið. Einnig ætti að láta fregnina berast austur- eftir. Líklega dugir ekki að ákveða afhendingardaga fyrr en þú kemur til þeirra." Alltaf er frumbýlingsvandinn viðloðandi: „Þú hefir með þér reislu eða færð þér hana norður frá. Máske fæst líka lánuð vigt á Skeljavík. Guðjón vill fá skipið inn á Kollafjörð og styður þú að því ef veður ekki hindrar. Ég hef skrifað skipstjóra um það. Faktúr- urnar tekur þú hjá skipstjóra og notar. Ég finn þig á Borðeyri og máske á Óspakseyri ef ég fæ að vita um komu þína þangað. Guðjón kynni að senda til mín á meðan þú verður á Kollafirði. — Breiðafjarðarskip væntanlegt um 6. júlí eða 7. Gott útlit með hrossasölu, dauft með fé og ull en ekki að marka ennþá. Segðu Pétri á Hlaðhamri að vera viðbúinn að láta mig vita þegar „Allina" kemur á Borðeyri ef þeir vilja senda fleira fé í haust en lofað var í vetur.“ 1897,12. júlí. Margan vanda ber að höndum: „Ég legg hér með bréf til skipstjórans, þar sem ég læt hann vita, að ég verði að senda íslensku vörurnar til Liverpool eftir fyrirmælum Zöllners. Ég býst við að skipstjórinn taki þessu illa, því sagt er í áætluninni að skipið fari til Leith, Newcastle eða Hull en ekki minnst á Liverpool. Bið þig að tala um þetta við skipstjórann. Neiti hann að fara til Liver- 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.