Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1987, Síða 50

Strandapósturinn - 01.06.1987, Síða 50
fá henni framgengt. Ég hef fyrir löngu orðið var við að sumir menn vildu skipta félaginu, og af því að mér hefir ekki fundist gagn fyrir félagið að sundra kröftum sínum, þá hef ég lagt lítillega á móti því á tveimur aðalfundum þar sem skiptingin kom til umræðu. Á fundinum í fyrra minnir mig að ég léti málið afskipta- laust. En ég hygg að enginn maður geti sagt, að ég hafi „agiterað“ móti skiptingunni í laumi. Ég kann ekki þá aðferð og ég mun ekki reyna að læra hana héðan af. Þetta er orðið miklu lengra en ég ætlaði og bið þig afsaka rispið. Með kærri kveðju til konu þinnar og bestu óskum til ykkar beggja. Þinn einl. vinur TBjarnason. Ólafsdal 4. jan. 1899. Kæri vin! Bestu þakkir fyrir ný meðtekið bréf og upplýsingar um færin. Ég fór eftir þinni umsögn um uppbótina. Það var annars ljóta súpan, allar uppbæturnar að norðan í ár. Nú hafa þeir myndað nýtt félag norðan til í Strandasýslu og Bæhreppingar og Miðfirðingar prófa nú eitt af þrennu, — ganga í sérstakt félag, slá sér saman við aðra Strandamenn, eða halla sér að Húnvetning- um. Dalafélagið er því klofið, — ekki í herðar niður, heldur að endilöngu. Þú segir . . . að mögulegt mundi hafa verið að koma í veg fyrir skiptinguna ef að ég hefði viljað. Eina ástæðan til skiptingarinnar var skuldasúpa mín og hana gat ég ekki ausið upp í einum rykk. En ég vona að þér hafí aldrei komið í hug að ég mundi hafa viljað rétta út litla fingurinn — hvað þá meir — til þess að fá menn til að vera lengur ófúsa eða óánægða í félagi með mér. Mér þykir raunar vænt um að skiptingin er komin á. Ég vona að hún verði öllum pörtum félagsins til góðs. Setji nýtt líf í þá alla, svo þeir geti hver um sig lifað myndarlegu og sjálfstæðu lífi. Að endingu óska ég þér og konu þinni alls hins besta á nýbyrj- aða árinu og þakka ykkur fyrir svo margt gott og elskulegt á því umliðna. Þinn einl. vin TBjarnason. Þessi merkilegi fræðslupistill fær að fljóta með: P.S. 13. nóv. Um votaþófiðerþað að segja, að vaðmálið er þvælt 48
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.