Strandapósturinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Strandapósturinn - 01.06.1987, Qupperneq 66

Strandapósturinn - 01.06.1987, Qupperneq 66
við ásáttir um að hér myndi vera átt við Jón Dungal bónda í Bæ. Við höfðum heyrt ávæning af öllum þessum atburðum en ekki tekið þá mjög hátíðlega. Við gerðum því einnig skóna, að stefnur okkar til Borðeyrar væru ekki tilkomnar til að sanna eða afsanna ásakanir dýraverndunar-greinarinnar, heldur til þess að hafa upp á þeim skaðræðismanni er skrifað hefði nefnda grein. Þegar sá dagur rann upp að við skyldum mæta fyrir réttinum að Borðeyri lögðum við Guðmundur af stað þangað fótgangandi, enda er leiðin þangað ekki nema tólf eða þrettán kílómetrar. Það var leiðindaveður, norðan svælingur en þó ekki mjög hvasst. Við drápum dyra hjá sýslumanni á tilsettum tíma og kom hann sjálfur fram og lauk upp. Hann bauð okkur að ganga í bæinn og vísaði okkur til stofu, en dyr voru úr stofunni til skrifstofunnar. Ekki höfðum við setið lengi þegar sýsli kallaði á mig inn á skrif- stofuna, en Guðmundur var eftir í stofunni. Á skrifstofunni voru fyrir sýsluskrifarinn og tveir réttarvottar. Þegar inn kom var mér boðið sæti en síðan áminntur um sann- sögli. Síðan var ég spurður hvort ég hefði eitthvað heyrt um hálsskurðinn hjá Dungal bónda. Eitthvað hafði ég heyrt á hann minnzt. Þá var ég spurður um álftadrápið. Nei, ég hafði aldrei heyrt á slíkt minnzt. Að því búnu var ég spurður eftir hundinum, sem átti að hafa fengið skot í rassinn, hvort ég hefði orðið var við slíkt eða heyrt um það rætt. Að síðustu var ég svo spurður um hvort ég gæti einhverjar fleiri upplýsingar gefið. Nei, ég gat engar fleiri upplýsingar gefið og þar með var yfirheyrslunni lokið. Löngu síðar minntist ég þess, að einhverntíma þegar ég var að elta kindur inn í Bæjarnes heyrði ég skot einhversstaðar nálægt og eftir því fylgdu skrækir í hundi eða hundum. Þá var kallað á Guðmund. Hann hefur víst strax sýnt að hann var eitthvað taugaóstyrkur, því hann talaði meira en í meðallagi hátt og var því líkast að hann væri eitthvað að þrefa við sýslumann. Og sýslumaður fór einnig að brýna röddina, þó jafnaðist þetta að nokkru er á yfirheyrsluna leið, en aldrei gat ég þó greint orðaskil. Það var aðeins hin hvella og skýra rödd sýslumannsins sem ég heyrði glöggt, þegar hann var að lesa skrifaranum fyrir. 64
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.