Strandapósturinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Strandapósturinn - 01.06.1987, Qupperneq 82

Strandapósturinn - 01.06.1987, Qupperneq 82
túnhliðinu. Þá kemur ein ærin mín allt í einu hlaupandi framan úr Vík til mín. Hún átti reyndar að vera með lambi og nú jarmaði hún rnikið og bar sig illa eins og hún vildi gefa í skyn, að nú væri komið í óefni fyrir sér. Mér varð því að orði: „Þá er nú þessi búin að missa lambið sitt“. Eg kláraði við það, sem ég var að gera, er reyndar tók nú stutta stund, kom af mér verkfærunum og fór svo að svipast eftir lambinu. Kindin hafði á meðan farið út á Höfðann, sem er skammt frá bænum, því að þar voru kindur, sem ég átti og hún auðvitað þekkti. En þegar ég legg á stað í leitina kemur hún þjótandi til mín og alltaf jarmandi og þannig hleypur hún á undan mér. Eg hugsa sem svo, að kannski geti hún vísað mér á lambið sitt, dautt eða lifandi ef eitthvað hefði komið fyrir það. Eg fylgdi henni eftir þangað til við erum komin upp undir brekkur þar sem er svo- nefnd Grænabreið, sem orðin er til við framburð úr gili nokkru. Þar rennur lækjarsytra ofurlítil og niðurgrafin og sums staðar voru bakkar lækjarins fallnir saman, en þó laut yfir sytrunni. Þar var skjól fyrir lamb að liggja og mjúk mosaþemba. Við þennan læk stansar ærin á bakkanum eins og hún viti af einhverju þarna niðri í læknum. Þegar ég kem nær sé ég á höfuð á lambi í mosaþemb- unni. Þarna var þá lambið týnda, standandi upp á endann, með afturfæturna niðri í dálitlu vatni, skjálfandi af kulda en vel frískt að öðru leyti. Það mun hafa lagst í lautina þar sem bakkarnir féllu saman, en svo þegar það hefur ætlað að standa upp þá hefur það runnið niður í rifu milli bakkanna. Afturfæturnir hafa alltaf farið lengra og lengra, þangað til það stóð alveg upp á endann og gat sig hvergi hreyft. Þarna hefði það orðið að deyja ef móðurinni hefði ekki hugkvæmst að hlaupa alla leið heim til mín eftir hjálp. Ég fór með kindina heim á tún og lét hana vera þar með lambinu þangað til daginn eftir. Það var að sjá, að það ætti ekki neitt bágt með að fylgja mömmu sinni heim frá læknum og var hið brattasta þegar það var búið að fá að sjúga. Um haustið kom það með móðurinni af fjalli sem stór og fallegur hrútur. En ef það hefði verið gimbur þá hefði ég áreiðan- 80
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.