Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1987, Síða 86

Strandapósturinn - 01.06.1987, Síða 86
I. Barnshvarfið á Bassastöðum Úr fréttabréfi úr Steingrímsfirði 23. okt. 1867. „Það hörmungar tilfelli bar til hér á Bassastöðum við Stein- grímsfjörð þann 11. sept. í sumar, að drengur á þriðja ári hvarf, (fallegtbarn og efnilegt) er hjónin áttu. Hann hvarf svo hastarlega að eigi leið nema tæpur hálfur tími frá því móðirin horfði á hann úti, hjá bænum að kalla, með tveimur lítið eldri drengjum að leika sér, og þar til hún fór að líta til drengjanna, þá var hann gjör- samlega horfínn, en hinir drengirnir ekki svo gamlir að þeir gætu sagt frá neinu, nema í rugli. Undir eins var farið að leita þar sem mönnum gat dottið í hug að drengirnir hefðu getað farið, og leitinni haldið áfram í 2 daga, af 10 mönnum fyrri daginn, en 18 seinni daginn. D(rengurinn hafði haldið á einum vettlingi, er hann hafði ætlað að tína skeljar í. Nokkrir halda að drengurinn hafi með einhverju móti farið í sjóinn, en margt er á móti því. Drengurinn var greindur og hefur aldrei farið í sjóinn með ásetningi, og þótt hann hefði dottið í flæðarmálið, þá hefði hann verið þar, því kyrrt var, logn og útgrynningar miklar en brimlaust. Það var líka tvívegis leitað með landi fram, bæði með fjöru og flóði og allt árangurslaust, því engar líkur fengust til þess, að drengurinn hefði horfið með þessu eða öðru móti.“ II. Fundur barnsins Úr fréttabréfi úr Steingrímsfirði 14. júlí 1868. „Þær fréttir get ég skrifað yður, að þann 13. þ.m. í gær, fannst líkami barnsins, sem hvarf á Bassastöðum í fyrrasumar, og fannst uppi á hrauni með þeim atburðum, að bóndinn þar, faðir barns- ins, smalaði um morguninn og rak heim kindurnar og taldi þær, og taldist vanta, en hafði mistalið, aldrei þessu vant, því hann var vel skynsamur maður og féð eigi margt, en nú vantaði ekkert. i Hann gekk af stað að leita að því fé, sem honum taldist vanta, og upp á fjall, og norður í hraun og beint — að líkama barnsins. Það lítur út fyrir, að þá hafi stundin verið komin, sem líkaminn átti að finnast, en hvernig barnið hefur komist þetta, gengur hreint yfir 84
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.