Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1987, Side 102

Strandapósturinn - 01.06.1987, Side 102
Þennan vetur var Georg bróðir minn heima og las undir stú- dentspróf. Húsnæði var þröngt. Baðstofan var tvö gólf, þar sváfu, borðuðu og unnu 5 menn. Gestagangur var töluverður. Man ég að þennan vetur gistu læknir og fylgdarmaður. Þá sá ég spilað bridge. Sýslumaðurmn Halldór Júlíusson gisti og þennan vetur. Kom hann í ofsaveðri, baðst gistingar og sagðist ekki lengra fara. Þótti mér hann skemmtilegur enda hafði hann frá mörgu að segja. Hafísnum fylgdi ótti. Lamandi kvíði, þó að fátt væri talað. Engin skip komust til Norðurlands og enginn vissi hvenær ísinn færi. Biðin gat orðið löng. Mundi verða skortur á mat fyrir menn og skepnur? Búast mátti við heyleysi og eldiviðarskorti. Það sem ég hræddist mest og ef til vill fleiri krakkar voru bjarndýrin. Þau komu með ísnum og gengu á land og voru hættuleg mönnum og málleysingjum. Eg hafði.heyrt og lesið meira en nóg af slíkum sögum. Það fréttist að bjarndýr hefðu verið skotin. Eg hugsaði til þess að á mínum bæ væri engin byssa til. Brandur bróðir átti að vísu byssu, en hann var ekki heima og vissi ég ekkert hvar byssan var. Stundum heyrðist að sést hefðu spor sem gætu verið eftir bjarndýr, en svo reyndust það missagnir. Frost voru óvenju mikil þennan vetur og mátti löngum heyra frostbresti og sprakk jörð víða. Mesta frost sem ég heyrði um talað voru 30 stig á Celsíus en mældist meira sumstaðar. Einu sinni er kalt var leit pabbi á hitamæli í baðstofunni og sýndi hann 3 stig. En þess skal getið að aldrei fraus í bænum. Pabbi fékk lítinn ofn og leið okkur mun betur eftir að hann kom í baðstofuna. En svo skeði undrið óvænt, ísinn fór allt í einu. Ég man að ég sat við gluggann og horfði á hafísjaka sigla út fjörðinn á móti norðan stormi. Mér var sagt að 9/10 af yflrborði jakans væri undir vatns- skorpunni og er þá skiljanlegt hvernig stóð á því að ég sá ísinn fara á móti vindinum. Þó að mjög létti yfir mönnum við að sjá „Landsins forna fjanda“ fara sína leið, var ekki öll þraut unnin. Hungurvofunni var að vísu 100
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.