Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1987, Síða 107

Strandapósturinn - 01.06.1987, Síða 107
gröf utan við stofugluggann. Þráður frá tækinu var síðan festur í blikkplötubút. Platan var aftur látin í gamla vatnsfötu. Hún var svo fyllt með vatni og látin síga niður í gröfma. Eiríkur var söngmaður góður og gamansamur. Stakk hann upp á að sungið skyldi yfir moldum fötunnar með hinum mikils- verða umbúnaði. Ekki voru það þó neinir hákristilegir sálmar, sem sungnir voru, heldur veraldlegur kveðskapur í hæsta máta — mansöngsvísur úr rímum og fleira gott af því tagi. Þetta þótti mér hátíðleg stund, en fullorðna fólkið hló og gerði að gamni sínu af öllu tilstandinu. En fatan hvílir eflaust enn í ró og kyrrð í gröf sinni, ef tímans tönn hefur þá ekki sameinað hana umhverfi sínu. Nú nálgaðist óðum hin mikla stund. Loftnet og jarðsamband var tengt og þá hátalari og geymarnir. Þurri geymirinn var erfið- astur viðureignar enda voru tengistaðir margir og tölurnar sem þeim fylgdu enn fleiri. Á tækinu sjálfu voru tvær skífur, mátti færa hvora fyrir sig óháð hinni. Voru þær nú stilltar á töluna 3, en það var sú tala sem nota átti til að ná Útvarpstöð Islands í Reykja- vík. Nú var allt tilbúið og takkanum lyft til að opna útvarpið. Biðu nú allir í ofvæni. Það hefði mátt heyra saumnál detta, en tækið góða gaf ekkert hljóð frá sér. Það hlaut einhver að tala til okkar í gegnum þennan töfragrip. En engin rödd barst að eyrum okkar, ekki nokkurt hljóð. Tækið steinþagði. Vonbrigðin voru tnikil. Þeim verður ekki með orðum lýst. Hvað var að? Það var sama hvað gert var. Jafnvel takkinn á hátalaranum var skrúfaður í marga hringi, en allt kom fyrir ekki. Ekkert hljóð heyrðist frá tækinu, ekki einu sinni urg. Eitthvað var að sem ekki tókst að laga. Varð Eiríkur að fara heim við svo búið. Eg veit ekki hvað foreldrum mínum fór í millum af þessu tilefni, en það liðu fáir dagar þar til faðir minn lagði af stað til Isafjarðar með tækið á bakinu, óraleið yfir fjöll og firði. Um viku seinna kom hann aftur með útvarpið. Nú var allt í lagi. ^ið sátum og hlustuðum gaumgæfilega eftir hverju orði. Ekkert mátti fara fram hjá manni. Á messur var hlýtt nánast eins og setið væri í kirkju og húslestrar voru aflagðir. En það breyttist fleira. Já, 105
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.