Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1987, Side 110

Strandapósturinn - 01.06.1987, Side 110
þó honum væri róið. En allt lag bátsins var svo fagurt og traust- legt að undrun sætti. Tveir eða þrír menn voru í bátnum sem virtist vera að leggja af stað. Eg man aðeins eftir þeim sem réði þessu fagra skipi. Hann leit upp þegar ég heilsaði og horfði beint í andlit mér. Maðurinn var hár vexti rjóður í andliti, nefið nokkuð stórt og var sem hann hleypti í brýrnar sem voru dökkar og nokkuð loðnar. Eg fékk strax traust á þessum unga manni og ekki brást það þó kynning okkar síðar yrði kumpánlegri. Þessi maður var Ólafur Sigvaldason síðar lengi bóndi á föðurleifð sinni, Sandnesi. Hinn eiginlegi formaður á Hrefnu var Einar bróðir Ólafs sem átti þessa fögru fleytu og hafði látið smíða hana suður í Reykjavík og siglt henni fyrir allar rastir og norður á Sel- strönd. Þeir bræður voru synir hins ágæta fræðaþuls Sigvalda Guðmundsson á Sandnesi en hann var mikill ágætismaður og gestrisinn eins og segir í vísu um hann er hljóðar svo: Sandnesbóndinn Sigualdi sinnishýr og glaður, fyrir greiða og gestrisni gerðist þjóðlofaður. Þennan dag var Selströndin öll böðuð í sól og græn túnin á bæjunum skáru sig vel úr gráum klapparholtunum. Hamarsbælið er dæld undir klettabelti við lítið klettanef sem skagar út í fjörð- inn í landi jarðarinnar Gautshamars, sem liggur milli Hafnar- hólms og Drangsness. Rétt innan við Hamarsbælið við sjóinn var lítið hús sem Árni Andrésson átti og bjó í á þessum tíma. Á klettanefmu hafði verið steyptur viðlegukantur fyrir trillubátana og jafnframt plan til að athafna sig á, kasta á veiði og fletja á fiskinn sem saltaður var í fiskskúr við efri enda plansins. Skammt fyrir ofan voru skúrar með flötu þaki, nokkurnveginn í sama stíl og nú þykir fínast um allt land, þó meira sé nú ílagt við bygging- arnar en þarna var 1931. í þessum skúrum bjuggu sjómennirnir með konur og börn og háseta og sína glaðværu beituskúra á bak við. Þegar við lögðum að landi þennan sólríka dag voru menn að fletja fisk og salta en stöku bátar voru að koma að og kasta f08
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.