Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1987, Side 115

Strandapósturinn - 01.06.1987, Side 115
Tryggva Þórhallssonar sem þá var að verða utangátta í Fram- sókn og hafði stofnað Bændaflokkinn. Ef hallaði á einhvern í deilunum var eins víst að Einar kæmi honum til hjálpar alveg óvænt. Honum þótti gaman að deila og reka menn á stampinn. Minnið var svo afgerandi og allt sem Einar las, og það var mikið, stóð honum opið lengi á eftir. Hann var eins og tölva. Menn gátu ekki rekið hann í vörður svo neinu næmi. Allir hlustuðu og sumir lögðu orð í belg öðru hvoru og vildu láta ljós sitt skína líka. Þannig liðu matsdagarnir óðfluga og sama mátti segja um ýmsa aðra vinnu í fiskskúrunum hjá Árna, og ekki má því gleyma að sjálfur tók Árni þátt í umræðum þessum og var vel gjaldgengur. Hreppurinn átti allgott bókasafn og var byggt hús undir það innan við Bælið. Jón Adi var bókavörður og áttu margir þangað erindi. Þar var mikið af fræðiritum enda höfðu þeir bræður Sig- valdi á Sandnesi og Ingimundur Guðmundsson hreppsstjóri á Hellu lengst af ráðið bókakaupum. Aldrei reru margir bátar frá Hamarsbælinu, einkum voru það Einar og Jón Atli og Halldór Magnússon. Það var allþröngbýlt þarna. Þröngt mega sáttir sitja, segir gamalt mál og það átti við þarna. Aðkomumenn sem voru þarna tíma og tíma urðu að beita línu sína í skúrum hinna og sofa mjög þétt. Aldrei sá ég þar drukkinn mann utan einu sinni, en þá stóð þannig á að tveir sunnanmenn voru nýkomnir þar sem hásetar. Áttu þeir eina flösku saman. En þegar annar var á sjó drakk hinn allt áfengið °g varð svo hræddur við félaga sinn að við urðum að fela hann uteðan hinum rann reiðin. Það voru alloft frídagar vegna gæfta og aflaleysis. Tóku menn þá tafl eða lásu í bók og landsmálablöðin ísafold og Tíminn voru svo að segja lesin upp til agna. Stundum voru böll í gamla Baldurshúsinu á Drangsnesi og var þá venjulega fámennt í Bælinu á meðan. Eitthvað var þarna af húsdýrum. Eg man að Auðunn var þarna með kú einn vetur, en svo byggði hann sér hús á Helganesinu í Hafnarhólmslandi og fór þá þangað með húna. Eitthvað var þar af kindum og má vera hestum. Þar voru 113
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.