Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1987, Page 117

Strandapósturinn - 01.06.1987, Page 117
til að geta nokkurra forraanna sem lögðu fisk sinn upp hjá Árna Andréssyni á þessum árum (1931 til 1940). Fyrst skal telja frumbyggjann í Hamarsbæli, Halldór Magnús- son. Hann var formaður á mótorbátnum Rut er þeir Árni Andrésson keyptu frá Patreksfirði. Seinna var svo Hermann Guðmundsson íþróttakennari frá Bæ, mágur Halldórs, meðeig- andi hans og stundum formaður á Rut. Þeir Halldór og Hermann byggðu saman hús þarna sem enn stendur eitt uppi. Þar fæddust 3 elstu börn Hermanns. Rut var svo seld aftur til síns heima. Um Halldór var þetta kveðið: Þó að aldan rjúki reið röskur er afla starfi Hlunnablesa hleypir skeið Halldór Magnúsarfi Einar Sigvaldason átti sem fyrr segir fallegan bát opinn er hét Hrefna. Þann bát lét Einar smíða í Reykjavík hjá Lárusi skipa- smið þar. Um sama leyti lét einn Byrgisvíkurbræðra, Guðmundur Guðmundsson kenndur við Svanshól í Bjarnarfirði, smíða opinn vélbát fyrir sig hjá Magnúsi Guðmundssyni í Bátastöðinni í Reykjavík. Báturinn hlaut naíhið Björg og var síðar dekkaður af Inga Guðmonssyni á Fiskinesi. Þeir Einar og Guðmundur sigldu samflota bátum sínum fyrir Látraröst og Hornbjarg. Þetta urðu mikil happaskip. Báðir voru bátar þessir brenndir um síðir. Sigurður Þorleifsson frá Arnardal kom norður með lítinn vél- bát er hét Örninn. Ekki er mér kunnugt um hver var fyrsti vél- báturinn þarna á ströndinni en Örninn var með þeim fyrstu. Ingi Guðmonsson átti svo Örninn en þar næst þeir Byrgisvíkurbræð- ur, Ingimundur og Sveinn, þá búsettir í Hveravík. Hjá þeim bræðrum reri ég á Erninum sumarið 1931. Ingi Guðmonsson frá Kolbeinsvík, síðar þekktur skipasmiður á Akranesi, byggði fyrstur manna hús á Fiskinesi árið 1927. Hann reri það sumar með Sigurði bróður sínum frá Fiskinesi. Svo átti hann fjögramannafar, árabát er smíðað hafði Guðmundur Bárð- 115
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.