Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1987, Síða 131

Strandapósturinn - 01.06.1987, Síða 131
þegar við vorum kornin út úr kaupstaðnum, hvort við myndum eftir nokkru sem hefði gleymst. Þá varð til þessi vísa: 1 pokann tróðu píurnar og pilluðu sig í sokkinn fóru svo með föggurnar en gleymdu að kyssa kokkinn. En það var of seint að bæta úr því. Okkur gekk vel yfir heiðarnar, vegurinn var orðinn vel þurr þrátt fyrir það að búið var að hræða okkur með því að á honum væru víða óbotnandi hvörf. Þorskafjarðarheiði er auð og ömur- leg, hvergi stingandi strá að heitið geti, en víðsýnt er af henni, ntaður sér til fjalla austur í Skagafirði. Sama himnaríkisveðrið var og daginn áður, sólskin og sunnan- þeyr. Sömu hrörnunarmerkin voru á SnæQallaströndinni og á Ströndunum, ekki nema annað og þriðja hvert býli í byggð. Þarna hlýtur að vera ömurlegt um að litast í haustrigningum og fyrstu snjóum. En ferðalánið lék við okkur, sólin skein og allt var yndis- legt. Langidalur, Langadalsströnd, Kaldalón. Eg undrast það ekki að tónskáldið Sigvaldi Kaldalóns skyldi kenna sig við þennan stað, þar sem ótal andstæður finnast. Eða nöfnin á hlutunum Einangursá, Jökulholt, Skjaldfönn. Þessvegna kemur svo þægilega á óvart nafnið Unaðsdalur, sem er næst-ysta byggt ból á ströndinni. Enda hlýtur að vera unaðslegt þarna á vorin, þegar sóleyjarnar glóa í varpanum og Æðey syndir hvít af fugli snertispöl undan landi. Eftir að hafa hresst okkur á nestinu og flatmagað um stund í sólskininu, snerum við til baka suður um heiðar. Það var hlegið og gantast í bílnum og — eins og Sveinn sagði: Pað er engin poka á Þorskafjarðarheiði útsýn góða er að fá og enginn ferðaleiði. 129
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.