Luxus - 01.12.1984, Page 5

Luxus - 01.12.1984, Page 5
Nýtt og vandað tímarit frá útgefendum mest lesnu tímarita laxidsixis LUXUS er tímarit, sem nokkur undanfarin ár hefur verið í undirbúningi á ri,tstjórnarskrifstoíúm • - SAM-útgáfúnnar, en sú tímaritaútgáfa gefur úthinn fimmtán ára gamla SAMÚTEL og hefur gefið út tímaritið HÚS GP HÍBÝLI í hálfan áratug. Tvö tímarit, sem samkvæmt síðustu |psendakönnun Sámbands íslenskra auglýsingastofa, eru á toppnum og bæta stöðugt vlð sig. Það eru að verða sjo ár síðan blaðhausinn fýrir LUXUS var gerður. Síðar var tekin sú ákvörðun að koma H6PH vel á legg áður en LUXUS færi á markaðinn. Nú er H6PH langmest lesna tímaritið á íslenskum tímaritamarkaði og útgáfa þess rits komin í fastar skot'ður. Því.er það, sem SAM telur tímabært orðið að ráðást í útgáfuna á LUXUS. Hugmyndin að tímaritinu hefur.verið að þróast áritstjórnarskrifstofu SAM meðfram öðru og margir langir fundir haldnirá síðustu árum þar sem hugmyndin hefur verið sérstaklega til umræðu. Vjssulega er farið að verða þröngt á blaðamarkaðihum, ný tímarit hafa verið að lítá dagsins Ijós í stórum stíl á alira síðustu árum. En'þegar márkaðurinn er skoðaður kemur í Ijós, að ekkert tímarit er þar að finna, sem gegnir því hlutverki, sem þessu nýja tímariti SAM-útgáfunnar er ætlað að gera, og oft hefur heyrst, að slíkt rit skorti tilfinnanlega á markaðinn. ' En hver er svo hugmyndin á bak við nafnið LUX’US? Ja, hvað heldur þú að rit með slíku nafni Qalli helst um? Auðvitað það sem flokka má undir lífsgæði af öllu tagi. Múnaðarvörur, skemmtun og annað, sem gleður er efniviður þessa nýja tímarits. ,Ánæg]uefni“. er sem só á efnisyfirlitinu öðru fremui*, en sorg og sút bægt frá. v ,Ánægjuefni“ hefur tæpast sóst á síðum blaða og tímarita um langt skeið. SAM-útgáfan þykist þess fullviss, að almennir blaðalesendur sóu fyrir löngu búnir að fá leið á mæðunni í fjölmiðlunum og taki þvi fagnandi, að geta keypt tímarit, sem lóttir lund. Tímarit eins og LUXUS. LUXUS á eftir að fjalla mikið um vandaðar vörur eins og efnisyfírlitið ber með sér. íslendingar eru afar kröfuharðir og vanda vöruval sitt. Nægir í því saipbandi að vekja athygli á bifreiðaflota landsmanna, sem að stórum hluta ór skipaður bifreiðum úr hærri verðflokkum. Sama er að segja um fataúrvalið, en hór á landi má ílnna í verslunum nær öll ef ekki öll frægustu vörumerkin. Svo væri ekki, ef eftirspurnin væri ekki fyrir hendi. Veitingastaðir af ýmsu tagi hafa sprottið upp á síðustu árum og samt getur verið erfitt að fá borð þegar farið er út að borða, svo mjög hefur það færst í vöxt, að fólkláti það eftir sér, að eiga notalega stund á veitingahúsi. Loks má minná á skemmtiferðálögin, sem íslendingar láta eftir sér í stórum jhópum. Ferðalöngun landans ber uppi ótrúlegán Qölda fórðaskrifstofa. Það er ljóst, að gifurlegum fjármunum er varið í lúxus hór á landi: Landsmenn eru harðduglegir og leggja hiklaust á sig aukið órfíði ef eitthvað það skal látið eftir sér, sem hugurinn girnjst. LUXUS er fyrir þetta fólk. Tíriiaritið mun segja frá spennandi ferðamöguleikum, matsölustöðum, fathaði, skartgripum, skemmtunum, bifreiðum, hijómtækjum, tómstundaíðkunum, list og öðru þar fram eftir götunum. Auk, þess verður lögð áhersla á góð viðtöl við skemmtilegt fólk og stuttar frásagnir af mannamótum. Ekkert verður til sparað við frágang tímaritsins svo það verði baeði fallegt og læsiíógt. Þér mun lfka vel við LUXUS./ ■ ( Kveðja, Þórarinn Jón Magnússon ‘ ritstjó'ri.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Luxus

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Luxus
https://timarit.is/publication/1644

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.