Luxus - 01.12.1984, Page 8

Luxus - 01.12.1984, Page 8
UÓSM.: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON BOSS sérhæfir sig í nýtískulegum herrafatnaði Áður sérhæfði fyrirtækið sig í vinnufatnaði, einkennisbúningum, úlpum og einföldum herra- og barnafatnaði. LUXUS ljósmyndaði sýnishorn af nýjustu fatasendingu BOSS til Sævars Karls í Bankastræti Fyrirtækið sem framleiðir Boss fatnaðinn er hvorki franskt né ítalskt og höfuðstöðvar þess er ekki að finna í París, Mílanó né neinni annarri háborg tískunnar. Ef svo má segja, þá á Boss rætur sínar að rekja til smábæjarins Metz- ingen, um þrjátíu kílómetra frá Stuttgart í Vestur-Þýskalandi. Þar stjóma tveir bræður, Jochen og Uwe Holy, fyrirtæki sínu af röggsemi og festu. Svo mikil gróska er reyndar í fyrirtæki þeirra, að í fyrra jókst sala Boss fatanna um þijátíu prósent. Nú skyldi maður ætla, að fyrir- tæki, sem á slíkri velgengni að fagna, væri nýtt af nálinni og byði upp á eitthvað byltingarkennt, sem hefur ekki sést áður. Fýrirtækið er orðið TBXTI: ÁSGBIR TOMASSON sextíu ára gamalt. Það var stofnað af afa þeirra bræðra, Hugo Boss klæð- skera, árið 1924. Áratugum saman sérhæfði fyrirtækið sig í vinnufatn- aði, einkennisbúningum, úlpum og einföldum herra- og bamafatnaði. Árið 1967 tóku bræðumir við rekstri fyrirtækisins. Þeir ákváðu fljótlega að breyta með öllu um stefnu: leggja einkennis- og vinnu- fatnaðinum, en sérhæfa sig þess í stað í nýtískulegum herrafatnaði. Jochen og Uwe Holy em báðir við- skiptamenntaðir. Ef til vill hefur það ráðið einhveiju um, að þeir reyna aðallega að höfða til kaupsýslu- manna með klæðnaði sínum, - ungra og frísklegra manna á uppleið í viðskiptalífinu, sem gera kröfur til fornlegheita, útlits og frágangs, en vilja auk þess svolítinn frískleika í sniðinu. Og ekki ber á öðm en að viðskiptafræðingurinn og rekstrar- hagfræðingurinn hafi veðjað rétt, miðað við hversu mikilli velgengni framleiðsla þeirra hefur átt að fagna á undanfömum ámm. „Vel klæddir hæfileikamenn, sem fólk lítur upp til, em okkar besta auglýsing," segir Jochen Holy. Ár- lega ver hann tugum þúsunda marka til að fylla klæðaskápa fræk- inna íþróttakappa af Boss fatnaði. Meðal þeirra má nefna tenniskapp- ann Björn Borg, Júrgen Hingsen
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Luxus

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Luxus
https://timarit.is/publication/1644

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.