Luxus - 01.12.1984, Page 15

Luxus - 01.12.1984, Page 15
SAM-starfisliðið — sem stendur á bak við fyrsta tölublaðið af Luxus Hér kynnir SAM-útgáfan það samstarfsfólk, sem stendur að framleiðslu þessa nýja tímarits, LUXUS. Það er að segja það fólk, sem vinnur að blaðinu fram að Þórarinn Jón Magnússon ntstjóri filmugerð og skeytingu, en með réttu hefðu átt að vera hér einnig myndir af þeim listamönnum, sem starfa að litgreiningum og skeytingu blaðsins í Korpus og prenturunum og bók- bindurunum í prentsmiðjunni Odda, sem einnig koma við sögu. SAM-útgáfan hefur orðið langa og góða reynslu af þessum tveim fyrir- tækjum, en Korpus og Oddi hafa unnið önnur blöð útgáfunnar fram að þessu, Frístund, Samúel og Hús & híbýli. blaðsins mikið metnaðarmál, að það verði fallegt og efni þess falli lesend- um vel í geð. Því skorum við á þá sem hafa einhveijar athugasemdir fram að færa, hugmyndir eða vllja kannski aðeins tjá sig um það.hvað þeim finnist gott í blaðinu og vilja meira af, að þeir láti til sín heyra. Þeir sem senda okkur bréf þar sem er að finna haldgóðar leiðbeiningar í lengra eða skemmra máli, fá næsta tölublað af Luxus heimsent ókeypis. Það er því gott betur en frímerkisins virði að senda okkur bréf. Gleymið bara ekki að skrifa fullt nafn og heimilisfang undir svo hægt sé að senda ykkur blaðið með skilum. Utanáskrift okkar er: Tímaritið LUXUS, Valhöll, Háaleitisbraut 1, 105 Reykjavik. Og munið að við viljum ekki síður heyra frá þeim óánægðu. Athugasemdir þeirra koma okkur að góðu gagni í þeirri viðleitni, að gefa út vandað tímarit fyrir vandláta lesendur. Stjörnumar afhjúpa Sigurð Sigurjónsson Pelsar og leðurfatnaður Fróðleikur um bjórinn Hjónin sem stjórna í Hollywood og Broadway Herrafötin fra BOSS Kvenfatatíska vetrarins Luxus í heimsborgunum París og London ____ Mjólk í sterkum blöndum Vondaðar hljómtœkjastœð poppi yflr i klassíklno Islenskur skartgripur með steini fyrir 2,4 milljónir Hvað lesa bókaverðimir Snillingurinn Spielberg Þannig var milljóna- mœringurinnHughes^ Þorstelnn Eggertsson blaðamaður Stgurður Fossan Þorletfsson Jrkvstj. Magnús HJörletfsson IJósmyndari Ólajur Sigurðsson textahöj. Ásgeir Tómasson blaðamaður Páll Pálsson blaðamaður Sigurður Sigurðarson textahöj. Ari Agnarsson textahöj. Ingibjörg Elín textahöj. Valdís Gunnarsdóttir textahöf. Sigurður Þorgetrsson Ijósmyndari SigríðurFriðjónsdóttir, setning, ÁsgrímurSvenisson útlttstelknari ogÁrni Pétursson umbrotsmaður. Linda Björk símamær Birna Slgurðardóttir auglýsingastjóri ci snxm ubjb^u-wvs
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Luxus

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Luxus
https://timarit.is/publication/1644

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.