Luxus - 01.12.1984, Page 16

Luxus - 01.12.1984, Page 16
16 LUXUS HIkTÓMTÆKI LJÓSM.: FRIÐÞJÓFUR HELGASON Hverjir eru kostimir á hljómtækjamarkaði? Þegarvanda skal valið TEXTI: PALL PÁLSSON / ÞORSTEINN EGOERTSSON H1 jómflutningstæki af einhverju tagi munu vera til á nánast öllum heimilum landsins, og þykir í sjálfu sér ekki lengur lúxus a3 eiga slík tæki. Lúxustæki eru þó auðvitað til og ætlar tímaritið LUXUS sér að fylgjast grannt með því helsta sem kemur á þann markað. Það má skipta hljómtækjasamstæðum í þrjá verðklassa. í þeim fyrsta eru samstæður sem flestir kaupa og kosta í dag á bilinu 20-50 þúsund krónur; í milliklassanum er verðið frá 60-100 þúsund, en í dýrasta klassanum getur verðið farið vel yfir tvær milljónir á eina samstæðu. Hér á eftir eru nokkur dæmi um hljómtækjasamstæður úr milliverðklassanum, en í honum eru dýrustu samstæður sem verslanir hérlendis eiga til á lager. Vilji menn fara út í kaup á dýrari samstæðum verður svo til alltaf að panta þær sérstaklega að utan. Leitað var til sex verslana hér í Reykjavík eftir upplýsingum, - sem þýðir þó auðvitað ekki að það séu einu staðimir þar sem hægt er að kaupa hljómtækjasamstæður í þessum verðflokki. Auk þess er rétt að taka fram, til að fyrirbyggja allan misskilning, að þessi úttekt er ekki hugsuð sem verðsamanburður á milli þessara verslana, enda geta þær allar hækkað eða lækkað verðið með litlum tilfæringum ef út í það er farið. Nesco hf. við Laugaveginn hefur umboð fyrir AKAI hljómtæki, ogbýð- urmeðal annars upp á tölvustýrða samstæðu sem kallast AKAI Clarity System 5, sem er: Magnari, 2x85 wött með tónjafnara og tónminni; útvarpstæki með sjálfleitara og 10 rása minni, LW-MW-FM stereo; plötuspilari sem er alsjálfvirkur með rofastýrðum armi fram og tilbaka; kassettutæki með sjálfvirkum upp- tökustilli, tekur normal, króm og metal kassettur, hefur Dolby B og C; tónjafnari með níu stillingum og hljóðnemamixer; tímatæki með þijá tímastilla til upptöku og er aðalrofi samstæðunnar. Með samstæðu þessari eru oftast notaðir Mission 707 hátalarar, sem eru ÍOO wött. Verð með hátölurum og plötuskáp er 72.305 krónur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Luxus

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Luxus
https://timarit.is/publication/1644

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.