Luxus - 01.12.1984, Page 18

Luxus - 01.12.1984, Page 18
18 LUXUS HLJÓMTÆKX Aiwa Radíóbær hf. við Ármúla lagði til AIWA System 1100 samstæðuna, sem samanstendur af: Útvarpstæki, sem er aðalrofi samstæðunnar, með faststillanlegum stððvum og sjálf- virkum stöðvaleitara og klukku sem bæði er vekjaraklukka og til að setja upptöku í gang að notandanum fjarstöddum, allt að þrír klukkutím- ar; plötuspilari með lagaveljara og við upptökur á snældur nokkurs konar forspilara, þannig að hann spilar 10 fyrstu sekúndumar af hverju lagi svo menn geti valið hvort þeir vilja taka það upp eður ei; aflmagnari og formagnari með tónjafnara; kassettutæki fyrir allar venjulegar snældugerðir með lagaleitara og það snýr snældunni sjálft við á 0,2 sekúndu. Samstæðunni fylgir fjarstýring sem hefur innbyrðis stýrikerfi, þannig að ef skipt er til dæmis frá plötuspilara yfir á kassettutækið slökknar sjálfkrafa á plötuspilaran- um. Samstæðan kostar um 70.000 krónur. Rauna Sænsku hátalaramir frá Rauna Njord sem fylgja með Pioneer sam- stæðunni. (Sjá bls. 17.) Ortofon Danir em meðal fremstu hljómtækjaframleiðenda heimsins; framleiða m.a. AIWA, Bang & Olufsen og Ortofon. Litli hluturinn hér á myndinni er pickup frá Ortofon. Hann lætur ekki mikið yfrr sér við fyrstu sýn en kostar þó sitt; 65.000 kr. Ástæðan fýrir verðinu er flókin og tæknileg í meira lagi - en þó má benda á að hann er framleiddur undir smásjá og meðal efna í honum er flslétt harð-ál, silfur, demantur og gull. Hann hefúr hlotið heitið MC 2000 Ortophase og hlaut alþjóðleg verðlaun í ár. Luxus- draumur í lokin koma dæmi um sérstaka lúxussamstæðu, óskadraum vídeóáhuga- og tónlistarmannsins. Þessi samstæða er frá Sony, en umboð fýrir það merki hefur verslunin Japis í Brautarholti: Sony KPS 20 tommu profile monitor skermur; Sony TA-AX4 magnari með sérinngangi fýrir laserplötuspil- ara; Sony SL-HF100 Beta HiFi vídeótæki; Sony CTP-101 Mark II laserplötuspilari; KEF Coda hátalar- ar; QUED hátalarastandar og QED hátalarasnúrur. Audio Technica gullsnúrur tengja tækin saman innbyrðis. Ástæðan fyrir því að laserplötu- spilari er hafður með Beta HiFi vídeótæki er sú að ef menn ætla að taka laserplötu upp á band, þá þýðir ekki að nota venjulegt snældutæki ef öll gæði eiga að nást. Samstæðan (með báðum hátölur- unum auðvitað) kostar í dag um 210.000 krónur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Luxus

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Luxus
https://timarit.is/publication/1644

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.