Luxus - 01.12.1984, Page 22

Luxus - 01.12.1984, Page 22
22 LUXUS KVENFAINAÐUH Hæstmóðins er breskur lávarðaklæðnaður (stíll), fyrir konur, undir forystu Ralph Lauren. Klassísk, krít- röndótt ullardragt með axlapúðum. Tvíhnepptir kápu- kjólar. Sídd um miðja kálfa. Tweed. Röndóttar herraskyrtur, smókingskyrtur; slifsi. Calvin Klein boðar öllu afslappaðri og losaralegri herramannsstíl: XL-stærðir af herrafrökkum íyrir konur, herrasniðsbuxur með uppábroti. Brúnt eða fiski- beinamunstur. Periy Ellis fer svipaðar slóðir ásamt herra- peysum af stærri gerðinni. Köflóttir frakkar. Karlkonutískan. „Klassinn er mikið að koma,“ segir Fanný í versluninni Fanný á Laugaveginum, ofangreindu til áréttingar. Jakkar, stórir jakkar og miklir um sig, eru allsráðandi. Svart-hvítt/köflótt. Þessu fýlgja stórir treflar, jafnvel bundnir um höfuðið; stórar töskur. Víðar laskaermar. „Öll föt eru stærri og meiri um sig,“ segir María í versluninni Maríurnar á Klapparstígnum. María segir jafnframt að fólk sé farið að sækjast eftir betri efnum í fötin sín. Vönduð, dýr efni. Þvo, strauja og síðan henda lifimátinn er sem sagt á undanhaldi. Það nýstárlegasta utan úr heimi eru stórblómamynstraðir skyrtukjólar og hattar í stíl. Rauð-gul-grænlitaðir, stórir blómahausar á svörtum grunni minna einna helst á útsaum- aða rókókóstóla, þið vitið. En Norma Kamali fékk mikið lof fyrir þessa nýjung á haustsýningum New Yorkborgar. Lengsta stráið dró þó klæðnaður sem samanstendur af þröngum, niður á miðlæri síðum angóru-/lambsullarpeysum utan yfir víða, dragsíða prinsessukjóla! Lófaklappið og blaðaskrifin dundu yfir - Bill Blass. Ullarlínan kemur frá Ítalíu. Rykktar herrabuxur, 100% ull. „Fólk er kröfuharðara í dag,“ segir Anna í versluninni Quadro, Laugavegi 59 - og á hér við yngstu kaupenduma. Ja, héma?! Dæmigert fýrir vetrarklæðnað táninganna em köflóttar skyrtur; síðbuxur strákanna em stórköflóttar en smáköflóttar hjá stelpunum. Þykkir, tvíofnir bómullarbolir með tilheyrandi jogginghettum - lausum krögum og treflum. Ullarpeysur í ofanálag. Vettlingar/hanskar, innanundir grifflunum. Allt Litla myndin sýnirfatn- aðfrá versluninni Quadro. Á stóru mynd- inni er Unnur ífötum sömu verslun, en Auður og Guðrún í fötum frá Sonju.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Luxus

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Luxus
https://timarit.is/publication/1644

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.