Luxus - 01.12.1984, Page 29

Luxus - 01.12.1984, Page 29
sleðamönnum. Einn af ferðafélögun- um sagði frá því síðar að nóttina eftir hefði hann vaknað upp og þá orðið andvaka er hann hugsaði um hættuna af vítunum. Frá þeim var síðan ekið yfir Gjástykki að Hrúts- fjöllum. Þar skildu leiðir, nokkrir fóru nú beina leið heim á hótel en aðrir stefndu austur yfir Gijótháls og að Dettifossi. Þetta mikla vatns- fall var mjög tignarlegt í klakabönd- um. Var nú farið að halla degi og stefnan því tekin sunnan við Eilíf, suður fyrir Hágöngur og að Kröflu. Þar var þeginn kaffisopi og síðan ekið heim á hótel. Á heimleiðinni gerðu sumir sér það til gamans að afloknum annars góðum degi, að aka yfir Vaðlaheiði á hjami. Var hjamið það frosið að jeppamir flutu vel á því. Að aflokinni ferð þessari vorum við sammála um að dagurinn hefði verið vel þess virði að eyða honum á þessum fallegu öræfum." sk/m/a „mmr ■>- t . , íiP við vomm á virkum eldstöðvum. Ekið var norður Draugagrundir, en sagt er að þar hafi gangnamenn verið sestir að í tjaldi er þeir heyrðu að riðið var heim að tjaldinu, en er að var gáð var engan að sjá. Stöðvað var við Þórunnarfjöll sem nafn sitt draga af Þómnni ríku í Ási sem bjó, þama er svarti dauði herjaði á landann. Sagt er, að er hún hafði étið upp búsmalann, hafi hún étið smalann. En það er nú svo margt sagt í Þingeyjarsýslu. Næsti við- komustaður var Bæjarfjallið sunnan við Þeystareyki. Á fjallinu em sér- stakir klettar. Við sæluhúsið að Þeystareykjum var borðaður skrínu- kostur. Kom þar greinilega í ljós að þeir sem vakna snemmaborða meira en hinir sem lengur vilja sofa. Frá skálanum var ekið til austurs og upp á Þeystrareykjabungu og að vítunum sem þar em. Vítin em mjög sérstök og gætu verið hættuleg Tvéggja manna sleðar voru með í umræddrí Jerð. Hafa þeir komið skemmtilega á óvart sem góðtr ferðajélagar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Luxus

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Luxus
https://timarit.is/publication/1644

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.