Luxus


Luxus - 01.12.1984, Qupperneq 59

Luxus - 01.12.1984, Qupperneq 59
Hér í opnunni gefur að líta myndir sem Luxus tók í París á þeim stöðum þar sem myndlist er í hávegum höfð. Stóra myndin og litlu myndimar tvær lengst til vinstri em frá því fræga safni Louvre. Styttuna þekkir hvert mannsbam, Venus frá Milo. Og ekki er hún minna þekkt skvísan á málverkinu, sem Leonardo da Vinci málaði. Málverkið ódauðlega af Monu Lisu dregur daglega að sér múg og margmenni. Efri ljósmyndin sýnir hóp safngesta fyrir framan málverkið, sem varðveitt er í ramm- gerðum kassa með hnausþykku gleri. í sama sýningarsal hanga uppi mörg fleiri þekkt málverk eftir gamla meistarann, en ekkertþeirra ervarið á sama hátt. Myndimar tvær fyrir miðju em svo teknar í listamannahverfinu Montmartre. Það getur þú gengið um eftir að hafa skoðað Sacre Coeur kirkjuna frægu. Þið sjáið turn henn- ar bera vlð himin á miðmyndinni. Um leið og stigið er fæti inn á torg Montmartre hæðarinnar koma myndlistamemar og atvinnumálar- ar að í röðum og bjóðast til að gera andlitsmynd fyrir 200 til 500 franka. Það er sjálfsagt að gera viðskiptl við einn slíkan, þetta em oftast fyrirtaks teiknarar. En fáðu fyrst að sjá sýnis- hom af vinnu þess sem verslað skal við. Þama sitja málarar með trönur sínar allan liðlangan daginn og mála. Þeir sem hafa unun af mynd- list geta dvalið löngum stundum á torginu vlð það eitt að sjá fima mál- ara og teiknara að störfum. Og svo er líka guðvelkomið að bjóða í mynd- imar. A kortinu heitir þetta líflega torg Place du Terre. Ljósmyndin fyrir ofan er tekin fyrir utan Pompidou safnið. Sömu- leiðis myndin til hægri í opnunni á undan. Furðuleg bygging, sem reist var fyrir fáeinum ámm, en hefur þegar náð gífurlegri frægð. Stafar frægðin fyrst og fremst af útlitinu og svo tækninni, sem hagnýtt er í þágu safngesta. Gefðu þér góðan tíma til að kynnast safninu. Strax á planinu fyrir utan tefstu við að virða fyrir þér leiklistarfólk, hljóðfæraleikara og söngvara, töframenn og myndlistar- menn. Þegar inn er komið tekur við mikið ævintýri á mörgum hæðum, sem þú líður á milli í rennistigum, sem liggja í gegnsæjum „römm" utan á húsinu. Þarna er húsmuna- safn, bókasafn, tónlistarsafn, hljóm- leikar, myndlistarsýningar af öllu tagi og myndlistarsöguna má renna yfir að auki með aðstoð sjónvarps- skerma og litskyggna, sem aðgangur er að. Þama em alltaf sýningar á verkum einhverra heimsfrægra myndlistarmanna. Þegar Luxus skoðaði safnið stóð yfir sýning á verkum efttr Chagall. FERÐALOG LUXUS 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Luxus

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Luxus
https://timarit.is/publication/1644

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.