Luxus - 01.12.1984, Síða 69

Luxus - 01.12.1984, Síða 69
miklu frekar sækja kvöldskemmtun hjá einum brandarakarli, Ómari Ragnarssyni, Ladda eða Sigurði Sig- uijónssyni, heldur en tíu hláturfræð- ingum. Annars hafa þeir síðamefndu komist að raun um að hlátur sé besta gigtarmeðalið sem til er. Sá sem hlær að meðaltali 8 mínútur á dag, en það er tæpur klukkutími á viku, fær ekki gigt, segja þeir. Gigtarsjúklingar ættu því að reyna að hlæja úr sér kvalimar. Þótt það sé kannski ekki auðvelt í fyrstu, þá lagast það með tímanum. Svo em hláturmildir menn mun kvenhollari en fylupúkamir. Konum líst víst mun betur á óásjá- lega brandarakarla en myndarlegustu þunglyndismenn. Sjáið bara gyðing- inn AUen Konisberg, betur þekktan sem AUa trénaða eða Woody AUen. Konur em vitlausar í hann. Kvik- myndastjaman Diane Keatone vildi ekki sjá annan lengi vel og Mia Farrow, sem Frank Sinatra og André Previn áttu um tíma, snéri baki við myndarlegustu sjarmömm til að gift- ast Woody. Á síðasta ári var hann líka kosinn kynþokkafyUsti maður Banda- ríkjanna. Annaðhvort em Banda- ríkjamenn svona gjörsneyddir því að vera sexý - upp til hópa - eða þá að maður þarf að vera svolítið skemmti- legur tU að geta talist sexý. En einhverra hluta vegna þykja brandarakonur ekki mjög sexý. Eg veit ekki almennilega af hveiju. Kannski er það vegna þess að karl- menn fá einhvers konar minnimátt- arkennd gagnvart þeim og kannski eiga kvikmyndir og skemmtiþættir í sjónvarpi sinn þátt í því. I svona þáttum em helstu brandarakerling- arnar nefnilega oft hafðar álkulegar, subbulegar eða stórkarlalegar. Ann- ars finnst mér lítið varið í húmors- laust kvenfólk og ég hef gmn um að karlmenn almennt sækist eftir líf- legum og skemmtilegum konum. Það er líka mikill munur á að hlæja með einhveijum eða að hlæja að einhveijum. Og svo er til fyrirbæri sem kallast skylduhlátur, en það er eitthvert afleitasta hlátursformið sem til er. Einkaritara sem þarf að hlæja að útslitnum brandara fors- tjórans líður ekki vel. Skylduhlátur- >nn er eins konar form sjálfsmóð- gunar. Hins vegar er sá sem getur hlegið að sjálfum sér á réttri leið. Það er alltaf eitthvað þægilegt og traustvekjandi við manneskju sem getur gert grín að sjálfri sér. Og svo er hlátur smitandi. Það vita sjónvarpsmennirnir sem búa til grínþættina. Ég er viss um að þætt- irnir hans Dave Ailens hefðu ekki verið nærri því eins vinsælir og þeir voru hefði verið dauðaþögn í salnum ó eftir hveijum brandara. Til að hyija með hefði honum hundleiðst sjálfum. Það er ekki nóg með að hláturinn lengi lífið, hann er hið ágætasta kynþokkameðal, gigtareyðir og hreystigjafi þar að auki. Þú getur því hlegið með góðri sam- visku. JVýjasta. sfirautfjöður hófuðborgarinnar Xonjektbuóin SVISS aó Jiaugavegi 8 er nýjasta skraulfjödur fiöfudborgarinnar. ‘Þessi litla og skemmtileqa verslun hefur eingönqu á bo'ðstólum kandunnio góÖgœti frá svissneskum kon- fektmeisturum. J\'ú geta íslenskir lífs- nautnamenn unaÓ glaðir við sitt: I SVISS fœst ftluti af [nn kelsta sem kugur þeirra girnist mest. fjómsœtir ,,‘fruffes"-molar og annað kimneskt sœlgœti jyltir gljáfœgðar killurnar. ‘Þetta er vandaðasta konfekt sem völ er á. Sérkver moli innikeldur tjúffenga blöndu valdra bragð- efna. Undir sœtum súkkulaðikjúp er massi úr kreinum rjóma og ýmsu gob- gœti: knetum og möndlum, appelsín- um, sítrónum, ananas, kirsuberjum, jarðarberjum, kaffibaunum, kunangi og ýmsum eðalvínum. ‘Þessu glœsilega og bragðgóða konfekti í SVISS er erfitt að týsa með orðum. Skynsamlegast er að falta jyrir jreist- ingunni að skoða sig um í SVISS - og komast fannig á bragðið í eitt skipti jyrir óltl Xonfektið frá SVISS er ekki aðeins dásamtega bragðgott og tystugt á að líta. ‘Eumig ber að geta þess kvernig konfektinu erpakkað inn ífaíleg- ar umbúðir, sem futtkomna keitdarsvipinn. ELrfitt er að kugsa sér skemmtitegri tœkifœrisgjöf en „trujfes" innpakkað með slaufu. ‘Það sem er auðvitað ánœgjutegast við stofnun þessa svissneska konfektlýð- vetdis við Laugaveg, er að nú vita sœlkerar kvernig desert nœstu mikilvœgu máltíðar verður samansettur: iímsterkt kaffi, staup af tjúfum drykk og gómsœtur konfektmoli frá SVISS! Laugavegi 8, sími 24545 VSQ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Luxus

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Luxus
https://timarit.is/publication/1644

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.