Luxus


Luxus - 01.12.1984, Qupperneq 84

Luxus - 01.12.1984, Qupperneq 84
SMOTTERI Aðalsvlð Norðurlandahússins er hátt til lofts og vítt til veggja enda er Konsertsalurinn hinn myndarlegasti. A sviðinu eru fulltrúar íslands á jazzhátíðinni. Islenskujassistunum vel tekið í Færeyjum Ein mesta jazzhátíð á Norður- löndum var haldin í Færeyj- um í sumar. Þórshöfn var öll undirlögð af lifandi tónlist um miðjan ágústmánuð. Hugmyndina að hátíðinni, „Tórshavn jazz, fólka og blues festival" átti Brandur Öss- ursson, einn færasti jazzleikari Fær- eyja. Hann rak um árabil eina af umfangsmestu skemmtikraftaskrif- stofum á Norðurlöndum; Skandin- avisk Musik Bureau í Kaupmanna- höfn og er kunnur víða um lönd sem hljóðfæraleikari. Fulltrúar Islands ájæreysku jazz- hátíðinni (frá vinstri]: Árni Schevíng, Kristján Magnússon, Guðmundur Steingrímsson og Jón Páll Bjarnason. Annar íslendingur, trommuleikarinn Guðmundur Steinsson sem er búsettur í Þórshöjn, kom einnig við sögu á hátíðinni og lék með Jæreysku be- bop hljómsveitinni Hans Jensens kvintet. Um 30 hljómsveitir og skemmti- kraftar komu þarna fram, s.s. Blast frá Danmörku, Cornelius Vreeswijk frá Svíþjóð, Hans Brunckholst frá Þýskalandi, Heikki Keskinin frá Finnlandi, Kvartett Kristjáns Magn- ússonar frájglandi, Lillian Butté frá Bandaríkjunum, Svend Asmundsen Group frá Danmörku og Yggdrasil frá Færeyjum. Nýja Norðurlandahúsið í Þórshöfn var aðalvettvangur hljómleikanna. Þar voru allir salimir undirlagðir (Konsertsalurinn, Amfipallurinn og Dansistovan) og einnig leikið í garð- inum en auk þess var spilað undir beru lofti í höfuðstaðnum, í Útvarps- höllinni og SMS-Magasín. Fólk þyrptist á hljómleikana og er talið að ekki færri en 5.000 hafi komið. Hærri tölur hafa líka heyrst. Flestir komu reyndar frá eyjunum 18 en auk þess gerðu nokkur hundmð erlendra ferðamanna sér sérstaka ferð til Færeyja í tilefni hátíðarinnar. Langflestir þeirra komu með Norr- öna en þar var hægt að fá dálítið forskot á sæluna því að flestir af erlendu hljóðfæraleikumnum vom um borð og spiluðu á leiðinni. A sjálfri jazzhátíðinni fengu ís- lendingamir hvað bestar móttökur en auk þeirra vöktu bandaríska söngkonan Lillian Butté, ásamt hljómsveit, og danska 16 manna hljómsveitin Blast líka verðskuldaða athygli. Annars var stemmningin með ein- dæmum góð alla hátíðina og gleðin í algleymingi enda hefur þegar verið ákveðið að taka þráðinn upp aftur næsta sumar. ROCHAS KYNNIR LUMIERE_ Blómailmur í tísku Hugmynd Helenu Rochas að nýja ilminum, LUMIERE, fjallaði um hönnun á frumlegu Eau de Parfum, sem væri byggt á hvítum blómum, fullu fangi af hvítum blómum. En á sama tíma átti ilmurinn að vera ferskur og léttur. Rochas fannst blómvöndurinn hvíti eiga vel við af- kastamikla konu. Hún átti að vera umvafin ilminum frá morgni til kvölds. Blómailmur er í tísku. Lum- iere er hannað með tilliti til þess. „Fyrirmyndarinnar að Lumiere leitaði ég í hinum ýmsu blæbrigðum ljóss, fyrstu geislum sólarupprásar, hvítu ljósi hádegis, mildum bleik- rauðum tónum sólarlags," segir Hel- ena Rochas. Og hún heldur áfram: „I garðinum mínum í París ilmar loftið af yndislegri lykt hvítra blóma. Þar eru liljur, túberós, jasmín og gardenía. I huga mínum er ilmur þessara blóma hin sýnilega túlkun Lumiere um leið og hún inniber geisla ljóssins. í þessu nýja Eau de Parfum álít ég þig geta skynjað hug- takið ljós, sérstætt ljós, hina skæru dagsbirtu sameinast mildum kvöld- roðanum, þeim sem gerir París svo töfrandi við sólarlag.“ Ilmhönnuðurinn Nicholas Mam- ounas hjá Rochas gefur eftirfarandi skýringu á samsetningu Lumiere: „Fyrsti tónninn er Honeysuckle (vaf- toppur), blómailmur með ofurlítið grænum ferskleika. Aðaltónninn er úr Jasmine frá Grasse héraðinu, Gardeni, Magnolia (tré af japanskri ætt) og vottur af Tuberose (rósarteg- und) og Orange Blossom (blóm- knappur appelsínutrjáa). Öll stafa þau frá sér þokkafullum, hvítum blómailmi." „Þessi ilmur þurfti einnig að vera sérstæður og á sama tíma bæði stíl- fagur og fágaður í samræmi við aðrar vörur frá Rochas," segir Mamounas ennfremur. JUlur blómailmur á það sameiginlegt, að endast skamman tíma nema hann sé yfirþyrmandi þungur. Þess vegna hafði ég einnig ofurlítið Coriander í Mumiere til þess að fyrsti tónninn stæði lengur ferskur við. Á sama tíma notaði ég Amber í undirtóninn, til þess að veita ilminum styrk, ávala mýkt, sem ásamt ferskum tónum gefur Lumiere dýpt og endingu.1' Lumiere var kynnt samtímis a íslandi og í Frakklandi, en sjaldgæft er að nýjar snyrtivörur séu sam- stundis komnar á markaðinn hér. Það er Klassík sf. sem annast inn- flutning þessarar vörutegundar. Frá blaðamannajundi þarsem Lumiere varkynnt. Fulltrúar Rochas, Jessy Daniel og Martin Flan, ásamt Heiðarí Jónssyni snyrti og Sigrúnu Sævars- dóttur, Jramkvæmdastjóra Klassík. ljósm.: magnús hjörleifsson Mjúk skinn til heimasaums — og þau má þvo heima Lítil en athyglisverð leður- og skinnaverslun tók til starfa fyrir skömmu við Laugaveg 20 undir nafn- inu Leðurbiakan. Þar verða á boð- stólum alhliða vörur úr leðri og skinnum, jafnt föt, töskur, veski, skór og skinn tii sauma. Nýstárlegustu vörumar em skinn, til að þjóna sívaxandi áhuga á heimasaumi. Þetta em mjúk skinn, sem hægt er að sauma í venjulegum saumavélum í heimahúsum. Og þá er það einnig í frásögur færandi, að meirihlutann af skinnunum má handþvo í volgu vatni og sápuspæn- um eða hársjampói. Sum má einnig þvo í þvottavél. Eigendur verslunarinnar em þær Hallbjörg Thordarson, sem verður verslunarstjóri, og Hulda Gránz. LJÓSM.: MAGNÚS HJÓRLEIFSSON
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Luxus

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Luxus
https://timarit.is/publication/1644

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.