Morgunblaðið - 16.12.2021, Síða 54

Morgunblaðið - 16.12.2021, Síða 54
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 2021 www.danco.is Heildsöludreifing Fyrirtæki og verslanir Tímabókanir í sýningarsal í síma 575 0200 Opið alla daga 8.30-16.30 nema föstudaga 8.30-15.45 Hnetubrjótur Blue 2 teg. 89 cm Jólatré Snowy 2 teg. 25 cm Dýrin í skóginum Brúnn 26 cm Stytta Gome Red 13 cm Teppi Pearls hvítt 130x170 cm Lukt 2 stk. sett Nat 73 cm - 76 cm Vasi Matte Svargrár 23x30 cm Sleði Gold 39x25 cm Mikið úrval af starfsmannagjöfum annaðhvort í steikarpotti inni í ofni eða í eldföstu móti (ekki með loki). Ef notaður er steikarpottur: Kveikið á ofninum og stillið á 120°C og undir+yfir-hita. Setjið steikina ofan í pottinn og hellið einum lítra af vatni í pottinn. Setjið lok á pottinn og bakið í ofni í tvo klukkutíma og 15 mínútur. Ef notað er eldfast mót: Kveikið á ofninum og stillið á 150°C. Setjið hrygginn í mótið og bætið lítra af vatni ofan í, eldið í 70 mínútur. Hellið soðinu af kjötinu og setjið það í pott. Hrærið saman púðursykur, dijon- sinnep, hunang og egg (hrærið eggið saman í bolla og notið aðeins helm- inginn af egginu). Setjið hamborgar- hrygginn á fallegt fat sem má fara inn í ofn og penslið hrygginn með blöndunni, bakið hrygginn í u.þ.b. 15 mínútur eða þar til kjarnhiti steik- arinnar mælist 68°C (tími fer eftir stærð). Bakaðar gulrætur 500 g gulrætur 2-3 msk. ólífuolía 1-2 msk. púðursykur salt Hreinsið gulræturnar og skerið í helminga langsum, raðið í eldfast mót. Hellið olíu yfir gulræturnar og dreifið púðursykri og örlitlu salti yfir. Bakið í ofni við 200°C í 20 mínútur. Brúnaðar kartöflur 1 kg forsoðnar kartöflur 1½ dl sykur 75 g smjör Setjið sykur á pönnu og hitið á Hamborgarhryggur með beini frá SS 100 g púðursykur 2 msk. dijonsinnep 1 msk. hunang ½ egg Hægt er að elda hamborgar- hrygginn með tvenns konar hætti, vægum hita þar til sykurinn er nán- ast allur bráðnaður (passið að hann brenni ekki, hrærið varlega í með sleif). Skerið smjörið í þrjá bita. Þegar sykurinn er nánast allur bráðnaður og ykkur finnst hann vera alveg við það að byrja að brenna, setjið þá þriðjung af smjörinu út í og hrærið saman við, setjið svo næsta smjör- bita út í og hrærið saman við og svo næsta. Setjið kartöflurnar út á pönnuna (gerið það varlega og passið að kara- mellan slettist ekki) og veltið þeim upp úr karamellunni þar til kartöfl- urnar eru alveg húðaðar. Setjið í fallegt fat eða á fatið með hamborgarhryggnum. Hamborgarhryggjarsósa 200 ml af soðinu sem kemur af hryggnum 500 ml rjómi 2 msk. koníak 1 stk. svínakraftur salt og pipar ½ tsk dijonsinnep u.þ.b. 1 msk. maísenamjöl sósulitur 30 g smjör Setjið soð, rjóma og koníak saman í pott og sjóðið. Bætið út í svínakrafti, salti og pip- ar og dijonsinnepi og hrærið saman við, leyfið sósunni að malla í nokkrar mínútur. Bætið út í maísenamjöli og sósulit þar til þið eruð ánægð með þykktina og litinn á sósunni. Skerið smjörið í bita og bætið út í sósuna og hrærið þar til bráðnað saman við. Hamborgarhryggur með langbestu sósunni Linda Ben. á heiðurinn af þessari hátíðarmáltíð þar sem hamborgar- hryggurinn frá SS leikur aðalhlutverkið og gerir það vel. Sósan er þess eðlis að þið verðið hreinlega að smakka hana enda er hún algjört sæl- gæti sem smellpassar með hryggnum. Ljósmyndir/Linda Ben. Fagurkeri Ægifagurt heimili Lindu er komið í jólabúninginn og ber hann vel. Jólamáltíðin Hamborgarhryggur er vinsælasta máltíðin á aðfanga- dagskvöld. Sósan er síðan í algjör- um sérflokki hjá Lindu. ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS HVAR ER NÆSTA VERKSTÆÐI?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.