Morgunblaðið - 16.12.2021, Side 56

Morgunblaðið - 16.12.2021, Side 56
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 2021 Vefverslun: www.donna.is Erum nú á Facebook: donna ehf S. 555 3100 · donna.is Honeywell gæða lofthreinsitæki Góð jólagjöf Verð kr. 39.420 handapabba ogmömmu og afa og ömmu Alpine trail 17.995 kr. St. 37- 40 SMÁRALIND - KRINGLAN - SKÓR.IS DÖMU GÖNGUSKÓR VATNSHELDIR MEÐ MEMORY FOAM INNLEGGI SKECHERS Sérrí-síldardressing (kryddsíld) 100 ml tómatsósa 100 ml Heinz-chilisósa 50 ml sérrí Blandið öllu vel saman. Sinnepsdressing (kryddsíld) 100 g dijonsinnep fínt 100 g dijonsinnep grófkorna 100 g púðursykur 2 msk. þurkað dill Blandið öllu vel saman. Síldardiskur Uppskrift: 1 sneið danskt rúgbrauð með smjöri 150 g síld (að eigin vali) 1 salatblað 1 soðið egg 4 hringir rauðlaukur 1 msk. kapers ferskt dill Leggið salatblaðið á smurt rúgbrauðið og raðið eggjabátum í u. Setjið síld- ina í miðjuna og raðið svo rauðlauk og kapers snyrtilega yfir síldina. Skreytið með fersku dilli. Hér er uppskrift að smurbrauði og það er um að gera að leyfa ímyndunar- aflinu ráða hvað síld verður fyrir valinu. Síld að hætti Jómfrúarinnar Út kom á dögunum bókin Jómfrúin sem er í senn einstaklega fróðleg og falleg bók. Þar er stiklað á stóru í sögu þessa merkilega veitingastaðar auk þess sem lykiluppskriftir úr eldhúsinu koma fyrir augu almennings í fyrsta skipti. Bókin er því sann- kallaður fjársjóður og skyldueign inn í hvert eldhús sem kann að meta gott smørrebrød upp á danska mátann. Hér gefur að líta uppskrift að sérrí- og sinnepssíld að hætti Jómfrúarinnar. Njótið vel! Ljósmynd/ Heiðdís Guðbjörg Gunnarsdóttir Ljósmynd/ Heiðdís Guðbjörg Gunnarsdóttir Hluti af sögunni „Á Jómfrúnni fagnar fólk stóráföngum í lífinu, kemst í jólaskapið, hittir góða vini, gerir vel við gamlar frænkur – nú eða tekur við- skitpafundi,“ segir meðal annars í formála bókarinnar. Herramannsmatur Síldin á Jómfrúnni þykir algjört sælgæti. Viðskipti

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.