Strandapósturinn - 01.06.2010, Blaðsíða 32

Strandapósturinn - 01.06.2010, Blaðsíða 32
30 benti til þess að í námunda við hvalstöðina væri grafir að finna. Síðastliðið sumar var líklegasti staðurinn grafinn upp og í ljós kom gröf sem reyndist vera heiðið kuml. Kumlið hafði verið rænt en í því fannst engu að síður sverðsendi með leifum af slíðri og heilum döggskó sem bendir eindregið til fyrstu alda Íslandsbygg- ðar. Sverð með skreyttum döggskó í vönduðu slíðri hefur ekki verið grafið með kotbónda, hér hlýtur að hafa verið mikils virtur maður. Fyrir tilviljun stöndum við sem hófum rannsókn á athöfnum evrópskra hvalfangara á sautjándu öld nú frammi fyrir því að á Strákatanga leynast leifar um aðra óskráða sögu. Strákatangi er því sérstaklega merkilegur staður í sögu Stranda því þar leynist fleira. Góðan spöl utan við þær fjórar byggingar sem þegar hafa verið grafnar upp hefur einnig komið í ljós annar ofn til lýsisbræðslu. Hann er minni en sá sem grafinn hefur verið upp og hlaðinn úr grjóti og því ekki ólíklegt að hér sé um eitthvað eldra athafnasvæði að ræða. Á svæðinu eru einnig fleiri rústir sem vert væri að skoða og vonandi geta Strandagaldur og Náttúrustofa Vestfjarða haldið rannsókninni áfram. Heimildir 1 Mörg af ritum Jóns hafa ekki ratað á prent en þau þrjú sem hér eru nefnd hafa öll verið gefin út. Ein stutt undirrétting um Íslands aðskiljanlegar náttúrur, Halldór Hermannsson editor, Ithaca N.Y. 1924 (Islandica XV); „Sönn frásaga af spanskra manna skipbroti og slagi“, Spánverjavígin 1615, Jónas Kristjánsson gaf út, Kaupmannahöfn 1950; „Fjölmóður. Ævidrápa“, Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmenta, V. bindi nr. 3, Reykjavík 1916. 2 Ólafur Olavius, Ferðabók, I. bindi, Reykjavík 1964, bls. 256–57. 3 Sama rit, bls. 239. 4 Olavius nefnir þetta, bls. 239, og einnig sr. Sigurður Gíslason: „Lýsing Kaldrananessóknar.“ Sóknalýsingar Vestfjarða II. Ísafjarðar- og Strandasýslur, Reykjavík 1952, bls. 246. 5 Ingi Karl Jóhannesson: „Hafísævintýri hollenskra duggara á Hornströndum sumarið 1782.“ Strandapósturinn, 15. árgangur (1981), bls. 31–50. 6 Annálar 1400–1800, III. bindi, Reykjavík 1933–1938, bls. 191. 7 Sama rit, bls. 196. 8 Fjölmóður, 61. erindi, bls. 39. 9 Reisubók Jóns Indíafara, I. bindi, Reykjavík 1946, bls. 142–43. 10 Degn, Ole og Gijsbers, Wilma: „Retmæssigt og redeligt?“ Erhvervshistorisk Årbog 2009, Århus 2010. 11 Úr Bréfabókum Brynjólfs biskups, Jón Helgason bjó til prentunar, Kaupmannahöfn 1942, bls. 81.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.