Strandapósturinn - 01.06.2010, Side 57

Strandapósturinn - 01.06.2010, Side 57
55 1882 eða ’83. Sú kvöð fylgdi leiguábúð okkar að hún skyldi vera í Bæ svo lengi sem hún þyrfti við. Og einhverjum grasnytjum hélt hún fyrir nokkrar kindur. Færðist það fljótt yfir á mig. Var þar framfærsla hennar. Við þessar aðstæður settumst við að í Bæ eins og áður segir. Herbergið sem við settumst að í hafði aldrei áður verið notað til íbúðar enda ekki vistlegt til að byrja með. En það breytti fljótt um svip við komu konu minnar. Og í endurminningu minni er það mér hugljúft hvernig hægt var að breyta slíkri kompu í vistlegan mannabústað. En það er önnur saga. Það lá ekki margt á lausu í þá daga fyrir þá sem voru að setja saman heimili. Þá varð margur að sætta sig við það sem nú væri (og var) talið algerlega óviðunandi. Þegar við settumst að í Bæ vorum við svo til eignalausar manneskjur. Þá um haustið áttum við 36 kindur og einn hest. Áður en við Jensína rugluðum saman reytum okkar hafði hún numið ljósmóðurfræði á Ljósmæðraskóla Íslands veturinn 1927– 1928 og fram í júnílok 1928 undir handleiðslu þeirra Guðmundar Björnssonar landlæknis og Þórunnar Björnsdóttur umdæmis- ljósmóður (?) í Reykjavík. Upp frá því voru þau bæði í hávegum höfð í minningu hennar. Hún var skipuð ljósmóðir í Árneshreppi frá 15. ágúst 1928. Því starfi gegndi hún að undanskildum 4 árum að ung stúlka að heiman gaf kost á sér að læra og taka við því af Jensínu sem þá var farin að eldast og heilsubiluð og þótti gott að fá unga og góða stúlku sem eftirmann sinn í því erfiða starfi. En það varð styttra í því en vonir stóðu til. Hún var 4 ár ljósmóðir hér í hreppnum. Fjölskylda hinnar ungu ljósmóður fluttist burtu úr sveitinni og ljósmóðirin unga þar með. Þá var engin kona fáanleg í það embætti svo það dæmdist á Jensínu að taka við því aftur af Jensína Óladóttir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.