Strandapósturinn - 01.06.2010, Blaðsíða 58

Strandapósturinn - 01.06.2010, Blaðsíða 58
56 hinni burtfluttu. Gegndi hún því svo upp frá því þar til ljósmóðurstörf voru lögð af með lögum 1985? Hafði hún þá gegnt ljósmóðurstarfi í Árneshreppi lengur en nokkur önnur mér vitanlega. Síðasta ljósmóðurbarni sínu tók hún á móti rúmlega áttræð og farnaðist vel. Þegar Jensína tók við ljósmóðurumdæmi sínu var Árneshreppur eitt ljósmóðurumdæmi. Hreppurinn allur var þá í byggð og tvíbýlt og þríbýlt á flestum bæjum og margar ungar konur á barneignaraldri þar á bæjunum. Hin unga ljósmóðir hafði því nokkuð að gera í því starfi auk heimilisstarfa hennar þegar þau bættust við. Árneshreppur var þá einna mannflestur af hreppum sýslunnar. Hann er líka stór, ekki síst ef miðað er við strandlengjuna frá Spena innan við Kolbeinsvík (nú eyðibýli frá 1950 eða fyrr) að Skjalda-Bjarnarvík norður undir Geirhólmi, sýslumörk Stranda- sýslu og N.-Ísafjarðarsýslu. Ekki hefi ég tiltækt hvað hann sé margir km að lengd. En þar líka erfitt að mæla því byggðin er mjög vogskorin. Firðir, víkur og annnes teygja mjög strandlengjuna. Fyrir ferðamenn sem áttu ferðir um sveitina munaði miklu hvort hægt var að fá flutning á bát yfir firði og víkur til að stytta sér leið og spara sér spor og þá gangandi yfir hálsa og eiði milli fjarða. En mitt mat er að mjög stífar þrjár dagleiðir hafi verið gangandi manni um hreppinn frá enda til enda. Engar samgöngur var þá um að ræða en fara gangandi eða á hesti um torfærar reiðgötur kringum firði og yfir hálsa á milli fjarða. Fyrir gangandi menn munaði þá miklu ef hægt var að fá flutning á bát yfir firði og víkur ef veður gaf og menn gáfu sér tíma til þess. Var það í flestum eða öllum tilfellum talið sjálfsagt að greiða fyrir gangandi manni með þeim hætti ef þess var leitað. Slíkar leiðir og ferðir voru þá ekki farnar nema af nauðsyn en ekki upp á sport eins og nú er orðið algengt og þykir fínt og bera vott um manndóm. Af þessu má sjá að ferðalög ljósmóður gátu orðið erfið og tekið nokkurn tíma við þessar aðstæður. Oft var ekki annað fyrir hendi en að ljósmóðirin tæki sig upp ef fæðingar var von langt fjarri og bíða fæðingar hjá konunni þar til fæðingin var um garð gengin. Gat þá brugðið til tveggja átta hve löng sú bið gat orðið þar til barnið fæddist og ljósmóðirin hafði lokið hlutverki sínu. Um hávetur þegar allar leiðir voru lokaðar og allra veðra von gat bið ljósmóðurinnar orðið ærið löng. Minnist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.