Strandapósturinn - 01.06.2010, Side 75

Strandapósturinn - 01.06.2010, Side 75
73 gleymum ekki dótturinni Elinborgu sem lék Gvend smala. Hin dóttirin, Guðbjörg, leikur svo Ástu í næstu uppfærslu. Frá síðustu uppfærslunni á Skugga-Sveini 1945 segir í kaflanum um Slysavarnadeildina Dagrenningu. IV. LEIKHÚSAKOSTURINN HVAR VAR LEIKIÐ? Skemman Lítilsháttar orðrómur, en engar áreiðanlegar sagnir, heyrðist um leiksýningar í Skemmunni, húsi kaupfélagsins sem brann 1931. Skemmuna má sjá á gömlum myndum, t.d. í Vestfirðir. Hjálmar R. Bárðarson, bls. 443. Lýsing á húsnæðinu er í Strandapóstinum, 33. árg., bls. 35. Hús þetta hafa sumir kallað skúr og hefur sjálfsagt verið það í upphafi, áður en því var breytt í skólastofu 1910. Þar voru haldnir fundir og ýmsar samkomur, hugsanlega leiksýningar. Varla hefur þetta húsnæði boðið upp á mikil tilþrif í leiklist, því að stofan var aðeins 8x8 álnir að stærð eða um 24 m2, án nokkurra viðbygginga. Fáar sögur eru til um notkun hússins fyrir mannamót en vísbending finnst í fundargerð einni, þar sem Guðjóni Guðlaugssyni kaupfélagsstjóra eru færðar þakkir hreppsbúa og honum fengnar 15 krónur fyrir húslán að undanförnu. Samkunduhústími Skemmunnar hefur að líkindum staðið frá hausti 1910, þegar hún var innréttuð sem skólastofa, til 1913 þegar skólahúsið nýja (seinna slökkvistöð) var risið. Hlutverki leikhúss getur Skemman því ekki hafa gegnt nema þrjú ár í mesta lagi. Riis-húsið Kristján Jónsson mundi óljóst eftir leiksýningu í Riis-húsinu. Varla getur það hafa verið fyrr en 1920 í fyrsta lagi, því að Kristján var fæddur 1915. Ekkert er lengur kunnugt um hvaða verk komust á fjalirnar í þessum tveimur húsum, hafi þau einhver verið. Eftir að Café Riis var opnað 1996 hafði Leikfélag Hólmavíkur fjölda sýninga þar, ekki þó í Riis-húsinu sjálfu, heldur viðbyggingunni sem upphaflega og alla tíð var pakkhús
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.