Strandapósturinn - 01.06.2010, Síða 77

Strandapósturinn - 01.06.2010, Síða 77
75 ekki sé fram tekið þar í hvaða húsi hvert og eitt þeirra var sýnt, enda ekkert höfuðatriði. Hitt er vandræðalegra, að hér vantar alla vitneskju um það, hvort „Bragginn“ svokallaði hefur lokið hlutverki sínu sem leikhús með tilkomu nýs samkomuhúss? Samkomuhúsið nýjasta Hér eru allir kofar höfundar tómir, veit ekki einu sinni nafnið á húsinu eða hvort nokkrar leiksýningar hafa yfirleitt farið þar fram! Café Riis nú á síðustu árum. Sjá VII. kafla (um Leikfélag Hólmavíkur). V. HÓLMVÍSKT LEIKHÚS FYRRUM Hefur líklega ekki alltaf verið upp á marga fiska, a.m.k. ekki húsakosturinn, sé mark takandi á frægri lýsingu Haraldar Björnssonar (Sá svarti senuþjófur), sem best vit allra Íslendinga ætti að hafa haft á þeim málum. Um það hafði hann þessi orð eitt sinn þegar hann hafði komið í leikför og sýnt í gamla skólanum: Þar lékum við eitt kvöld í því aumasta leikhúsi, sem ég hef séð. Það var allt í senn leikhús, danshús, þinghús, leikfimihús og barnaskóli, og hefur líklega verið jafnómögulegt til allra sinna ætlunarverka. Hér á eftir verða rifjuð upp nokkur atriði í sambandi við leiksýningar í gamla skólanum á fyrirstríðsárunum. Að flestu leyti gætu lýsingar einnig átt við Braggann svonefnda sem tók við um 1947, þó ekki hvað sætabúnað snerti. Í Braggann komu strax bekkjagarmar úr samkomuhúsi fyrir sunnan. Ekki þurfti stólasmölun eftir það. Þar voru og salerni frá byrjun. Leiksýningu bar að jafnaði að með þeim hætti, að eitthvert félagið ákvað að setja leikrit á svið og nefnd var skipuð. Verkefnaval mun ekki hafa verið brotamikið. Menn spurðu hverjir aðra hvort þeir vissu um verk til að sýna. Fátt var um leikbókmenntir á svæðinu en ætíð hefur þó fundist viðráðanlegt stykki, sem best sést á öllum nöfnunum sem nefnd eru hér á eftir, þó að fjarri sé að þar sé allt upp talið. Næsta mál var að skrifa rullurnar. Aðeins eitt eintak var yfirleitt til af verkinu og það hafði hvíslarinn, sjúplerinn, eins og hann var oftast kallaður, það þótti fínt orð! Rullurnar voru lengi handskrifaðar og tók það langan tíma. Nokkru fyrir stríð komu ritvélar í plássið og voru stráklingar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.