Strandapósturinn - 01.06.2010, Blaðsíða 78

Strandapósturinn - 01.06.2010, Blaðsíða 78
76 fengnir til að pikka upp rullurnar með einum fingri og þóttust miklir menn, einkum eftir að sá möguleiki uppgötvaðist að hafa stikkorðið með rauðu! Meðan þessar skriftir fóru fram var raðað í hlutverkin. Hvernig þau hrossakaup fóru fram var nú ógjarnan birt opinberlega. Svo komu æfingarnar. Leikstjóri var óþekktur og leikstjórn var nokkurn veginn engin. Á seinnastríðsárunum var stundum talað um að fá þyrfti einhvern til að „krítisera“ á æfingunum, eins og gert hefði verið í gamla daga. Eitt dæmi man ég um hvernig hugtakið var útfært. Ungmennafélagið fékk Kristján Jónsson til þess að krítisera. „Já. Já, alveg sjálfsagt, krakkar mínir,“ sagði Kristján. Þó vil ég ekki fortaka, að hann hafi sótt um starfið sjálfur og því verið tekið með þökkum. Nema að Kristján kom, settist frammi í sal og hóf að krítisera, sem var fólgið í því að skellihlæja alla æfinguna og segja ekki orð! Söngur og undirleikur Góðir kunnáttumenn í organleik og söngstjórn voru til á Hólmavík a.m.k. jafnsnemma fyrstu tilburðum þar í leikstarfsemi. Fyrstan skal nefna Tómas Brandsson, seinna Karl G. Magnússon og loks Finn Magnússon. Mikið og gott söngfólk hefur frá fyrstu tíð verið á Hólmavík, þakkað veri öflugri kórastarfsemi þessara manna. Yfirleitt var þó ekki spilað undir söng á leiksýningum. Það held ég að hafi verið vegna erfiðrar aðstöðu og þrengsla, fremur en að t.d. Finnur Magnússon hafi ekki verið um það vel fær. Hann gat hins vegar hvergi fundið stað fyrir orgelið sitt, hvorki baksviðs né annars staðar. Píanó var ekki til á staðnum á þessum árum. Aðeins einu sinni varð ég vitni að undirspili við leiksýningu í skólanum. Organisti að sunnan, gæti hafa heitið Kjartan Sigurjónsson, var staddur á Hólmavík og bauð fram aðstoð sína við undirleik í verki sem þá var að komast á fjalirnar. Oft var náttúrlega söngur og stundum allmikill í leikritum. Finnur kenndi leikurunum vandlega þau lög sem þeir kunnu ekki. Hann átti talsvert af nótum og einnig Karl læknir. Stundum varð að fá nótur að sunnan. Guðmundur Jóhannsson frá Kleifum æfði söngvana í Skugga-Sveini 1945.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.