Strandapósturinn - 01.06.2010, Side 81

Strandapósturinn - 01.06.2010, Side 81
79 skólahússins, sem byggt var 1946–48, og eru þar víst nú. Þessi tjöld voru notuð, meira eða minna, við allar Skugga-Sveins uppfærslurnar þrjár. Leiktjöld sem notuð voru við fyrstu uppfærsluna 1925 voru að hluta til fengin að láni frá Iðnaðarmannafélagi Reykjavíkur (Iðnó). Þau reyndust of stór og var sagað neðan af flekunum. Síðan urðu tjöldin innlyksa og var aldrei skilað. Þorkell Hjaltason sagði mér þetta fullum fetum. Alllöngu seinna bar ég málið undir Finn Magnússon en hann þvertók fyrir að nokkur tjöld hefðu komið frá Iðnó, það hefði ekki við nein rök að styðjast. Báðir voru þetta hinir mestu heiðursmenn og nákunnugir málavöxtum. Þetta hlýtur því að skýrast með því, að Þorkell tali um fyrstu sýninguna (1925) sem hann tók þátt í sjálfur, en Finnur eigi við þá næstu (1931). Tryggvi Magnússon kom heim frá námi 1923, eins og fyrr segir. Þó að ekkert sé um það vitað, hefur það trúlega verið hann sem útvegaði leiktjöldin frá Iðnó. Þá hafi hann séð hvað vantaði og teiknað það og málað sjálfur: Tvö stór baktjöld, sem náð hafa um þvera senuna, Eyjafjallajökul og Grasafjallið. Og hið fræga fortjald. Þau munu öll vera á skólaloftinu. (Sjá Strandapóstinn, 33. árg., bls. 49.) Önnur tjöld nefnd í sambandi við Iðnó voru smærri, t.d. var eitt sem átti að sýna helli Skugga-Sveins. Öðrum (smábleðlum) hef ég gleymt en þau voru fleiri en eitt og fleiri en tvö. Mig minnir að enginn botnaði almennilega í þeim 1945 og voru þau a.m.k. ekki notuð við sýninguna þá. Vökutjöldin. Um þau er getið í kaflanum um Málfundafélagið Vöku. Stöðu Ljósameistara þurfti ekki að auglýsa því að ljósabún- aður var aldrei annar en tvær eða þrjár perur öðrum hvorum megin við 40 vött í sínum föstu ljósstæðum. Leikmunir Atgeir Skugga-Sveins var lengi til. Hann var mikið vopn og mátti heita húsgagn í barnaskólahúsinu alla mína skólagöngu þar, stóð þar uppi við vegg úti í horni. Við bekkjarfélagarnir bárum mikla virðingu fyrir honum, tókum okkur hann oft í hönd og þóttumst frægir kappar. Hvar skyldi atgeirinn vera niður kominn núna? Kannski á skólaloftinu innan um leiktjöldin
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.