Strandapósturinn - 01.06.2010, Side 86

Strandapósturinn - 01.06.2010, Side 86
84 Sigurgeir Magnússon skrifar fróðlega grein um sýninguna í Strandapóstinn, 27. árg., bls. 125–26. Hér birtist leikendaskrá hans: Hlutverkaskipan mun ég rifja upp, en þurfti þó í smiðju til þeirra sem betur mundu. Skugga-Svein lék Sigurjón Sigurðsson kaupfélagsstjóri Hólmavík, Ketil skræk lék Guðmundur Magnússon Hólmavík, Sýslumanninn lék Ingimundur Magnússon frá Ósi. Stúdentana léku Ásgeir Jónsson frá Tröllatungu og Filippus Gunnlaugsson Ósi. Sigurð í Dal lék Magnús Magnússon Hólmavík, Grasa-Guddu lék Hjálmar Halldórsson Hólmavík, Gvend smala lék Elínborg Magnúsdóttir frá Skeljavík, Ástu í Dal lék Jakobína Thorarensen kaupkona Hólmavík, Harald lék Þorkell Hjaltason frá Vatnshorni, Ögmund lék Guðmundur Jónsson Hólmavík, Jón sterka lék Bergsveinn Bergsveinsson Hólmavík. Margréti lék trúlegast kennslukona, sem var ekki frá Hólmavík. Félagið réðst í fleiri stórvirki, kannski bæði Frænku Charleys og Ævintýri á gönguför. Alla þekkingu skortir mig til að fara lengra út í þá sálma. Félag þetta starfaði af miklum krafti í sveitinni, sem var rík af hæfileikafólki, og hafði forystuna á ýmsum sviðum í hreppsfélaginu á þessum tíma. Hólmvíkingar voru þá t.d. í miklum minnihluta í hreppsnefndinni. Þegar leið á þriðja áratug 20. aldarinnar og síðar, eftir að fjölga tók í þorpinu, fóru Hólmvíkingar að láta meira og meira til sín taka. Verða nú talin í tímaröð þau félög sem á eftir komu og viðfangsefni þeirra í leiklistinni, eftir því sem vitneskja leyfir: Kvenfélagið Glæður Það var stofnað 15. nóv. 1926. Ungmennafélagið Geislinn í Staðarsveitinni var þá og næstu 4–5 árin við toppinn, en mun hafa hætt allri leikstarfsemi um eða upp úr 1930. Strax í byrjun tók kvenfélagið forystuna á ýmsum sviðum. Alltaf hefur verið ljóst að það var öllum öðrum félögum fremra að dugnaði við leiksýningar. Þetta langaði mig að kanna nánar og þá voru félagskonur svo vænar að hleypa mér í helstu bækur sínar, þar á meðal þær elstu. Tilgangurinn var að kanna hver hlutur þess hefði verið í leikstarfsemi Hólmvíkinga frá byrjun
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.