Strandapósturinn - 01.06.2011, Síða 46

Strandapósturinn - 01.06.2011, Síða 46
44 Hinn sama dag héldu Helgi og menn hans frá Borðeyri og út Hrútafjörð. Þeir steyttu á skeri undan Skriðnesenni og týndust allir. Skerið er síðan við Helga kennt. Í þessum sérstaka bardaga á Fögrubrekku féllu alls níu menn. Sex af hinum frjálsu Austmönnum auk Jörundar bróður Sleitu- Helga og tveir af Brekkumönnum, Hrómundur halti og sonur hans Þorbjörn þyna. Það tókst að græða sár Þorleifs og virðist hann hafa náð sér að fullu. Hann verður síðan góður bóndi á Fögrubrekku. Hallsteinn fer aftur á móti utan og kom á fund Ólafs konungs Tryggvasonar. Hann tekur kristna trú, gerðist konungsmaður og þótti hinn fræknasti í allri framgöngu. „Svo er sagt að hann hafi fallið á Orm- inum langa og sýnt þar áður hreystilega vörn og aflað sér svo góð- an orðstír.“ (HÞH, bls. 6.) Eftirmáli Hugleiðingar tengdar bardaganum Þessi miskunnarlausi bardagi á Fögrubrekku vekur hjá mér ýmsar vangaveltur. Frumorsökin er óvinsamlegt samband Sleitu- Helga og hans manna við héraðsbúa. Þetta voru vissulega að- komumenn þess tíma. Það er gömul og ný saga að ókunnugum mönnum sé ekki strax tekið opnum örmum. Mér dettur líka í hug að héraðsbúar hafi óttast að þessir víkingar ætluðu að taka sér fasta búsetu í sveitinni og með því þrengja kost heimamanna. En sennilegast er að þessi gjá sem myndaðist milli skipverja og hér- aðsbúa hafi fyrst og fremst verið vegna framkomu og gífuryrða Austmanna. „Þeir voru ósvífir menn og illorðir.“ (HÞH, bls. 1.) Ég hef á tilfinningunni að fornmenn hafi verið orðsjúkir. Mér finnst það víða koma fram í Íslendingasögunum. Hvers vegna er Hrómundur að gera virki um bæ sinn sem var sjaldgæft á þessum tíma? Það er ekki fyrr en á Sturlungaöld sem varnarvirki um bæi verða algengari. Engar heimildir eru um að Hrómundur eigi óvini sem hann þurfi að óttast. Varla hefur hann þurft að hræðast Húnvetninga, þeim hefur áreiðanlega fundist nóg að gera hann héraðsrækan. Ég held að þarna hafi Hrómund- ur verið að horfa fram á veginn. Hugsað sem svo að enginn veit
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.