Bændablaðið - 23.09.2021, Side 5

Bændablaðið - 23.09.2021, Side 5
Bændablaðið | Fimmtudagur 23. september 2021 5 VIÐ STÖNDUM VÖRÐ UM ÍSLENSKAN LANDBÚNAÐ Sett verði skýr lög um upprunamerkingar matvöru í þágu neytenda. Auknu fé verði varið til nýsköpunar og þróunar í hefðbundnum búgreinum og vinnslu. Gerð verði áætlun um hvernig stórefla megi nám tengt landbúnaði á öllum námsstigum. Tollasamningur við Evrópusambandið verði endurskoðaður eða sagt upp. Innflutningur á ófrosnu kjöti, eggjum og ógerilsneyddum matvælum verði stöðvaður. Eftirlitskerfi með matvælaframleiðslu verði einfaldað og kostnaði létt af greininni. Stutt verði við frekari þróun innlendrar kjarnfóðurframleiðslu og kornræktar. Gerð verði áætlun um frekari nýtingu orku- auðlinda þjóðarinnar til innlendrar framleiðslu. Kostnaður við flutning aðfanga og afurða í matvælaframleiðslukeðjunni verði jafnaður. Öllum úrvinnslufyrirtækjum landbúnaðarvara verði gert heimilt að hagræða. Stutt verði við hrossarækt og hún efld til að nýta þau tækifæri sem þar liggja. Framtíð loðdýraræktar verði tryggð. Langtímasamningar við bændur með tilliti til þjóðhagslegs mikilvægis atvinnugreinarinnar. Skógræktun verði stóraukin. Afhendingaröryggi raforku verði tryggt. Hvatt verði til aukinnar lífrænnar framleiðslu, m.a. með þróunarstyrkjum. Það hefur aldrei verið mikilvægara að setja X við M! Miðflokkurinn – Made in sveitin

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.