Bændablaðið - 23.09.2021, Page 9

Bændablaðið - 23.09.2021, Page 9
Þau málefni landbúnaðar sem við í Framsókn setjum á oddinn í kosningabaráttunni eru einkum: • Að landnýting og ræktun sé sjál ær. • Að nýsköpun í matvælaframleiðslu og landnýtingu verði stórefld. • Að stuðningur verði aukinn til að stuðla að ölbreyttri ræktun og landnýtingu sem og kolefnisbindingu. • Að frumframleiðendum verði heimilað sam- starf eins og þekkist í öllum löndum Evrópu. • Að afurðastöðvum í kjöti verði heimilað samstarf með sambærilegum hætti og í mjólkurframleiðslu. Er ekki bara best að kjósa Framsókn? • Að bændum verði heimiluð slátrun og vinnsla að undangengnu áhættumati og kennslu. • Að tollasamningi við ESB verði sagt upp og hann endurnýjaður vegna forsendubrests, til dæmis vegna útgöngu Breta úr sambandinu. • Að tollaeirlit verði hert til muna og gert sambærilegt því sem þekkist í saman- burðarlöndum okkar. • Að stofnað verði nýtt ráðuneyti landbúnaðar og matvæla þar sem málefni skógræktar, landgræðslu og eirlitsstofnana matvæla og landbúnaðar verða undir. KRAFTMIKIL RÖDD BÆNDA Á ALÞINGI

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.