Bændablaðið - 23.09.2021, Page 71
Bændablaðið | Fimmtudagur 23. september 2021 71
Síðastliðið ár hafa margir tekið
eftir, lesið og lent í umræðum þar
sem malbik er hættulegt og ónýtt.
Þessi umræða um slæma vegi og
ónýtt hættulegt malbik er umræða
sem má ekki lognast út af. Nú er að
styttast í þau hitaskilyrði sem eru
hvað verstar gagnvart malbiksblæð-
ingum. Í byrjun vetrar og síðastliðið
haust urðu margir fyrir miklum skaða
sem má rekja til malbiksblæðinga.
Enn er maður að sjá afleiðingarn-
ar, en fyrir stuttu þurfti að skipta um
öll dekk undir vagni sem hafði lent í
malbiksblæðingum. Bílstjórinn sem
hafði dregið viðkomandi vagn hafði
lent í blæðingum stuttu fyrir lög-
boðna hvíld. Á meðan hann hvíldi sig
lak bikið niður í neðri hluta á öllum
felgum vagnsins og harðnaði (um
3-5 kg af biki neðst í hverri felgu).
Þegar farið var af stað hristist allt og
skalf sem endaði á að skipta þurfti
út öllum fjöðrunarbúnaði, bremsum
og síðast öllum dekkjunum vegna
þess að þau misslitnuðu (sjá mynd).
Malbik hefur verið í lagi í ár
og verið að fræsa í burt gamalt
hættulegt malbik
Fyrir rúmu ári síðan varð hörmulegt
banaslys sem rakið var til malbiks.
Eftir þetta banaslys var áberandi
mikið um kvartanir frá mótorhjóla-
fólki um sleipt malbik víða. Það
malbik sem verið var að nota síðasta
sumar var einfaldlega óboðlegt bæði
bílum og mótorhjólum.
Það var bara heppni að ekki fleiri
slösuðust út af þessu ónýta malbiki
sem notað var á síðasta ári, en þar er
ekki sagan öll því að til margra ára
hefur verið gagnrýnt að hvítir harðir
steinar sem notaðir eru í malbikið
slitna seinna en annað í malbikinu og
þessir hvítu steinar slípast og verða
flughálir. Þegar blautt er, standa þess-
ir hvítu sleipu steinar upp úr bleyt-
unni og gefa ekkert grip.
Sjálfur lenti ég í þessu á átta
tonna vörubíl þegar ég var að koma
eftir Sæbrautinni og beygði inn
í „slaufuna“ sem leiðir mig upp á
Miklubraut og í Ártúnsbrekku. Mér
krossbrá þegar vörubíllinn rann til
þarna í beygjunni og hélt mig hafa
lent í olíupolli, en svo var ekki því
þarna er malbikið með þessum hvítu
sleipu steinum og rennblautt.
Fór í malbiks-könnunarleiðangur
síðasta laugardag
Ég á mótorhjól sem er með mjög
næma spól- og skriðvörn og á því fór
ég síðastliðinn laugardag og kann-
aði malbik, bæði nýtt og gamalt, í
bleytunni. Alls staðar þar sem mal-
bikið var með stóru hvítu steinunum
fór spólvörnin í gang í 2., 3. og 4.
gír, en þar sem litlu hvítu steinarnir
voru spólaði ég bara í 2. gír (sem
sagt aðeins betra grip. Svarta nýja
malbikið virtist vera best, þar spólaði
ég ekkert. Næst voru það hringtorgin
frá Höfðabakka og upp að beygjunni
í Mosfellsdal og á Þingvelli.
Hringtorgin sjálf í lagi enda með
nýju malbiki, að undanskildu einu
sem hafði verið fræst tveim dögum
áður, en bremsukaflinn að hringtorg-
unum sums staðar var með þessum
hvítu kornum, og líka þegar maður
kom út úr hringtorgunum, þá tók
við þetta sleipa malbik. Þarna hefði
mátt leggja nýtt malbik aðeins út úr
hringtorgunum og hafa bremsukafl-
ann með nýju malbiki.
Hól vikunnar fær Karl
Gunnlaugsson í KTM
Svohljóðandi var hluti af færslu
Karls inn á flestum Facebook-
mótorhjólasíðum:
„VARÚÐ - Slysagildra, Lága-
fells torg, Mosfellsbæ. - Í gær,
sunnu daginn 12.09., var ég að koma
til Reykjavíkur á mótorhjóli frá
Bárðar dal um 450 km leið, allt frá
Blönduósi var veðrið frekar slæmt,
rigning og hvasst á köflum. Með yfir
40 ára reynslu í akstri mótorhjóla við
hinar ýmsu aðstæður og hafa keppt
í tæpan áratug á Bretlandseyjum í
götuhjólakappakstri og keppt í ára-
tugi á torfærumótorhjólum tel ég mig
búa yfir mikilli reynslu.
Aðstæður í gær vöru krefj-
andi og var akstrinum hagað eftir
aðstæðum, orðinn miðaldra karl-
maður. hálf „grumpy“ og leiðin-
legur. Ferðin gekk vel og þegar
komið var inn í Mosfellsbæ ók ég
með varkárni þar sem hringtorgin í
gegnum Mosfellsbæ eru lögð með
slitlagi „dauðans“. Ég kom akandi
upp brekkuna að hringtorgi sem
merkt er Lágafellstorg, þar kem ég
á vinstri akrein á um 70 km hraða,
hægi ferðina niður í 35-40 km hraða
og ek ákveðið beint í innri hring
hringtorgsins, stutt hægri beygja
og legg hjólið yfir í vinstri beygju
og bæti við hraðann þegar vinstri
beygju er að ljúka, á þessu sekúndu-
broti fer hjólið í hliðarskrið á fram og
afturdekki 20-30 cm. Ósjálfráð við-
brögð að grípa inn í og ég breyti afli,
þyngdardreifingu og stefnu hjólsins
sem náði við það gripi og ég hélt
ferð minni áfram með talsvert aukinn
hjartslátt. Í ytri hring hringtorgsins
var sendibíll og þarf vart að hugsa
þá hugsun til enda ef hjólið hefði
farið á hliðina. Þarna var ekki um
„háskalegan“ akstur að ræða og ég
var mjög meðvitaður um aðstæður
en veggripið þarna í þessu undir-
lagi sem þar er, er lítið sem ekkert
í rigningu.“
Það voru margir sem skrifuðu
undir þessa færslu og enn fleiri
deildu. Tveim dögum eftir þessa fær-
slu var búið að fræsa þetta hringtorg
og vonandi er búið að malbika þarna
núna (enda stutt í kosningar, tel að
samgönguráðherra vilji atkvæði mót-
orhjólafólks).
ÖRYGGI – HEILSA – UMHVERFI
KROSSGÁTA Bændablaðsins
Lausn á krossgátu í síðasta blaði
Hjörtur L. Jónsson
liklegur@internet.is
Bænda
kemur næst út 7. október
Smáauglýsingar 56-30-300
KRYDD-
BLANDA STÆKKA BLAÐUR ÚTVORTIS SÁLDRA SKRÁ MJAKA
VOPN
GJALDA
TIF
UMFRAM
RÓL
MÖR
HRÓP
LJÓÐUR
PRAKKARI
LEYFI
SPRIKL
ÁLAG
SAKEYRIR
EINKAR
FÚSKA
Í RÖÐHÁMA
ÍÞRÓTTA-
FÉLAG
ÓFORSJÁLNI
TREGA
TÓN-
TEGUND
DRABB
NOKKRIR
STRIT ÓNÁÐALEIKA
FJALL
ÞJÁNINGA
VIÐBÓT
TUNGUMÁL
STÚTUR
SKIKI
FÖST
STÆRÐ
KROPPUR
INNIHALD
KLAFI
MERKI
GRUFLA
SKARA
SPILLA
TALABEIN
SEYTLAR
REISA
ODDI
LÓN
HALLANDI
KAFMÆÐI
MJAKA
ÓLÆTI
BLEKKING
AF-
HENDING
HRÆÐAST
ÁTT
TVEIR
EINSSKRIFA
NAUMUR
KRYDD
LITAFJÚK
VARA VIÐ
M
Y
N
D
:
R
O
N
N
IE
R
O
B
ER
TS
O
N
(
CC
B
Y
-S
A
2
.0
)
160
H
Ö
FU
N
D
U
R
B
H
•
B
R
A
G
I@
TH
IS
.I
S
•
K
R
O
SS
G
A
TU
R
.G
A
TU
R
.N
ET
HÆTTA LOK ÁKAFI RJÚKA RÖKKUR AFSPURN SÖNGLA
KPRESTA-
STÉTT L E R K D Ó M U R
LSJÓNGLER I N S A HEIÐUR
FÆRNI S Ó M A
UMEIN N D P L A S T U
N I P P I ÓVILD
SÆLLÍFI K A L
ÁSTUNDUN
RÓTA
HLJÓM S K A R A
SAFNA
SAMAN
EKKI S M A L A
Í RÖÐTÍMA-
MÆLIR
KVÖNDULL
SNÍKJUR
GERVIEFNI
NÚÐLUR
T R Ó N A FORM
SÆTI
ÞURFA-
LINGUR S E T U FÍFLAST DREIFA SAMTÖKGNÆFA
YFIR
R Æ M A
AND-
SPÆNIS
BLANDAR M Ó T I HNUSA
TALA N A S ALENGJA
J K ÁVÖXTUR
HINDRA P L Ó M A SNUÐ
SLEIKJA T Ú T T AÍ RÖÐ
Á T T MAKA
GLJÁI A T A SEINNA
TIGNASTI S Í Ð A R HEGNISTEFNA
S
SKURÐ-
BRÚN
ÁVINNA E G G BLÍÐUHÓT G Æ L U ÁVERKI
NABBI S Á R
T A F L A SVELGUR
RÉNUN I Ð A STRÍÐNI A T BÓK-
STAFUR ESKRÁ
O F J A R L SPARSÖM
TVEIR EINS S P Ö R HVORT
FRÁ E FOFMENNI
F
N
L
A
A
LÉT
N
S
TALA
E
Á
T
T
T
T
I
A
DRYKKUR
STAGL
K
T
A
A
F
F
F
S
I
GAN
ÁTT
159
H
Ö
FU
N
D
U
R
B
H
•
B
R
A
G
I@
TH
IS
.I
S
•
K
R
O
SS
G
A
TU
R
.G
A
TU
R
.N
ET
Vondir vegir og stórhættulegir vegir
Stallað dekkið varð svona þar sem
slitlagið sem safnaðist á bílinn vegna
blæðinga lak niður og harðnaði og
olli ójafnvægi á dekkinu.
Búið að fræsa, en það hefði mátt fræsa bremsukaflann 20–50 metra að
torginu og eins út úr því.